Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 19

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 19
SKINFAXI 99' hennar barna. Haldi þið, að allir megi vera rifnir og drullugir eins og þið. Svei ykkur aftur lieim.“ En drengirnir stóðu og göptu, meðan Gústa rausaði. Þeir iitu á sig og sáu að þetta var satt, þeir voru í ljót- um buxum, drullugum og ljótum hlússum, sem voru rifnar á olnbogunum. Og systir þeirra var óhemju reið, svo að þeir stóðu kyrrir í sömu sporum, meðan Gústa liljóp lil konsúlsbarnanna og fór að dusta af kápunni telpunnar og strjúka hnén á barninu. Og enn stóðu þeir eins og dæmdir, þegar Gústa lagði aftur af stað með börnin og flýtti sér yfir götuna með þau. Þarna sleiktu þeir fingurna og nöguðu neglurnar, en gátu ómögulega skilið inn í þann mikla leyndardóm, sem var fólginn í orðum Gústu, þegar liún talaði um konsúlsbörnin. Sumir fingur bræðranna voru orðnir tárlireinir, þegar J)eir sneru við. Grétar var á sjölla árinu, þegar hann dó. Aldrei gat Konni skilið i því, hvað orðið var af Grét- ari. Dreiigurinn gat selið tímunum saman á gangstétt- inni og horft á götuiðið, en alllaf verið að hugsa um Grétar. —■ Hann gat ruslað í moldinni, án þess að taka eftir því, að hann var búinn að moka yfir hnén og lær- in, en alllaf verið að hugsa um Grétar. Og hann gat legið hálfa og hcila timana úti i gluggakistunni, þegar regnið lamdi rúðurnar, án þess að taka eftir því, að mannna hans var ótal, ólal sinnum búin að segja hon- um að Iiátla. Þetla var af því, að liann var sifellt að Iiugsa um Grétar. Stundum lagðist drengurinn endilangur í moldar- flagið í portinu, velti sér á bakið og hliðarnar og rýndi upp í skýin eða bláan himininn, sem grisjaði i gegnum gluggskýin. Þegar drengurinn reis upp, var hann allur ataður, hárið úfið og moldugt og haugur af óhreinind- um kringum munninn og nefið.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.