Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 23
SKINFAXI 103 ann, og stóra manninn, með digra hálsinn, sem söng. Honum var vísi hlýtt í þykka frakkanum. En allir sem liafa atvinnu af því að syngja í kirkjugarðinum, verða að eiga þykkar og hlýjar lcápur. En svo hvarflaði liugur Konna alltaf til Grétars. Ilvar skyldi hann vera, úr því að liann var ekki í kist- unni ? Eoreldrarnir lierða gönguna, vegna kuldans. Öllum þykir svo undurhlýtt og notalegt að koma inn í kjall- arann. Vilfríður tekur sjalið af sér, grúfir sig yfir lilla harn- ið silf í rúminu og hlessar það. Hún á ofurlitla telpu, því að maður kemur í manns stað og skaparinn leggur hlessun sína yfir alll lífið. Sigurveig á loftinu hefir litið til barnsins, meðan fjöiskyldan var að heiman. Og liún hefir hitað á könn- unni. Svo er drukkið sætl kaffi með dósarjóma út í og kökum með. Allir hal'a komið fálátir inn, en eftir litla stund fellur lieimilislífið i kjallaranum i sama farveginn og áður. Jói stekkur úl og skellir hurðum, Gústa þarf að fara til konsúlsbarnanna, barnið grætur og Vilfríður gefur ]ivi að drekka úr brjósti sínu, en Sölvi fer út til þess að ná í kol og kaupa i soðið fyrir morgundaginn, þvi að nú er hann landkrabbi og iðjulaus, síðan hann kom úr síldinni. En Konni er ekki samur. Kuldinn i kirkjugarðinum læsir sig enn þá um hann og liugsunin um Grétar, sárs- aukinn yfir því að missa bróður sinn og vita ekki hvar hann er. Og drengurinn ranglar um hugsandi næstu daga, næstu vikur og næstu mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.