Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 23
SKINFAXI
103
ann, og stóra manninn, með digra hálsinn, sem söng.
Honum var vísi hlýtt í þykka frakkanum. En allir sem
liafa atvinnu af því að syngja í kirkjugarðinum, verða
að eiga þykkar og hlýjar lcápur.
En svo hvarflaði liugur Konna alltaf til Grétars.
Ilvar skyldi hann vera, úr því að liann var ekki í kist-
unni ?
Eoreldrarnir lierða gönguna, vegna kuldans. Öllum
þykir svo undurhlýtt og notalegt að koma inn í kjall-
arann.
Vilfríður tekur sjalið af sér, grúfir sig yfir lilla harn-
ið silf í rúminu og hlessar það. Hún á ofurlitla telpu,
því að maður kemur í manns stað og skaparinn leggur
hlessun sína yfir alll lífið.
Sigurveig á loftinu hefir litið til barnsins, meðan
fjöiskyldan var að heiman. Og liún hefir hitað á könn-
unni. Svo er drukkið sætl kaffi með dósarjóma út í og
kökum með.
Allir hal'a komið fálátir inn, en eftir litla stund fellur
lieimilislífið i kjallaranum i sama farveginn og áður.
Jói stekkur úl og skellir hurðum, Gústa þarf að fara
til konsúlsbarnanna, barnið grætur og Vilfríður gefur
]ivi að drekka úr brjósti sínu, en Sölvi fer út til þess að
ná í kol og kaupa i soðið fyrir morgundaginn, þvi að
nú er hann landkrabbi og iðjulaus, síðan hann kom úr
síldinni.
En Konni er ekki samur. Kuldinn i kirkjugarðinum
læsir sig enn þá um hann og liugsunin um Grétar, sárs-
aukinn yfir því að missa bróður sinn og vita ekki hvar
hann er.
Og drengurinn ranglar um hugsandi næstu daga,
næstu vikur og næstu mánuði.