Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 37
SKINFAXI 117 kennileg. Vil eg nefna nokkur, sem eg liygg, að ekki gleymist strax. „Rindarnir“ er veðurlýsing með við- laginu: „Eg er að liugsa um hesta mína fram á dal“ og byrjar svona: Blærinn skelfur, k:ill á kjúkuni, krapið frýs, sól er hnigin, upp af vestri alda ris; hlákuský það ætla ýta enginn skal. Eg er að hugsa uni liesta mína frani á dal. Kvæðið er fiórar visur. „Hvílur sauður, svartur sauður“ er kvæði, sem eng- inn hefði getað sett sainan, nema skáld. Þar er myndum úr lifandi náttúrunni brugðið upp með litum og jafnvel ilmi sumarsins. Maður sér „ljónstygg trippi“ „á fjaður- fótum“, „kindur una á börðum töðugrænum“ og belj- una „sæla og melta, sem vagar mjólkurfull á kyrru kvöldi“, maður finnur „kyljukoss frá sænum“ og heyrir „yndiskvak í fuglamunnum“. Kvæðið er lofsöngur yfir landinu „með sólskini yl'ir sjó í kring.“ „í dúfulíki“, sem er ættjarðarkvæði, er þessi lýsing: Og karlmennin kelur í byljum og kindinni blæðir um vör og máfarnir detta dauðir úr drariganum, ofan á skiir. Og margoft er hríð og harmur og hungur um þína fönn, er sílaðir folar svelta á svelli með hrotna tönn. Þó ann ég þér, hve ég ann þér! þú ómuna fagra land, hvítt eins og himins dúfa með holskefluvængi við sand. Alltaf er það, að höfuudur lítur náttúruua eins og persónu, sem liann sér lifa og lirærast í einfaldleika og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.