Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 75

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 75
SKINFAXI 155 Vestur-lslendinga: Ari Eyjólfsson framkvstj., frú ASalbjörg Johnson fréttaritari og Hálfdán Eiríksson kaupmaður. Mun nefndin ieitaát fyrir um fjársöfnun í þessu skyni, nú fljótlega, þvi að ætlazt er til, að heimsóknin verði á komandi sumri. Félögunum verða bráðlega sendir söfnunarlistar og áskor- anir að gera eilthvað fyrir heimboðssjóð, er myndaður verð- ur í þessu skyni, og mundi nægja frá hverju félagi í sjóðinn ein króna á hvern félaga. Nýlega hefir Valdimar Björnsson, ritstjóri frá Vesturheimi, flutt erindi i útvarpið, — eins og margir munu heyrt hafa — og rætt þar um aukin menningaráhrif, er meiri kynning Vest- ur- og Austur-íslendinga myndi hafa í för með sér. Taldi hann þau menningaráhrif mundu oss Islendingum hollust og sjálfsögðust. Þessu munu allir vera sammála. En hvað er svo gert til að efla þau? Heimboð og kynning er að sjálfsögðu fyrsta framkvæmd þessa máls. Heimboð frú Jakobínu er til þess, að íslending- ar verði fyrir þeim hollustu og sjálfsögðustu menningar- áhrifum, er til þeirra geta náð. Stefna og starf ungmennafélaganna hefir beinzt og á að beinast að því, að hefjast handa um framkvæmdir — vera fyrsti orkugjafi að þeim hreyfingum, sem þjóðin síðar held- ur áfram með þeirri fullvissu reynslunnar, að'þær séu svo sjálfsagðar og mikils verðar, að hún megi ekki án þeirra vera. Minnist eg þess í þessu sambandi, að gáfuð kona liafði orð á því, að hún gæti ekki ímyndað sér sjálfsagðara ætl- unarverk Menningarsjóðs, en að styrkja aukin menningar- áhrif milli Vestur- og Austur-lslendinga — og munu eflaust margir taka undir það. Þetta lieimboðsmál er að mörgu prófsteinn á mátt ung- mennafélaganna. Það er hreint stefnu- og hugsjónamál fé- laganna að fornu og nýju, og það er ekki þyngra til fram- kvæmda en svo, að nægilegt er, ef þau aðeins sameinast öll um það og hvert félag leggur fram sinn lágmarksskerf, eina krónu á félaga. Þórh. Bjarnarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.