Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 20
100 SKINFAXI En á þessum stundum sá liann oft svo langt inn i í'eg- urð liiminsins, einkum ef skýin voru alla vega lit, alla vega brydd og kögruð. Þá sá hann stundum að kvöld- lagi eyjar og lönd sveima á þessu fegurðarhafi. Ef til vill fór hann þá að hugsa um, hvort Grétar væri ekki einhversstaðar þarna uppi, ef það væri satl, að hann væri hjá guði, því að ef guð væri ekki uppi í þessum undra löndum og sólgljáðu gulltinduðu eyjum, sem sveimuðu um kvöldhimininn, þá gæti hann ekki verið í himninum. Hákon litli álti sérslaklega tvær minningar viðvikj- andi Grétari, sem hann var sífelll að hugsa um. Önnur var um seinasta daginn, sem Grétar var heima. Hann mundi svo vel eftir því, að mamma þeirra sat lengi á rúminu lijá Grélari, hélt um hendina á honum eða slrauk honum um vangann og liárið og kallaði hann himnaríkisbarnið sitt. En Konni var að fleyta smáspýlum og liefilspónum á þvottahala, sem var hálfur af skólpi i eldhúsinu. Hann hafði þetla fyrir skútur, en kolamola og ösku fyrir vör- ur. Svo gerði hann bárur með hendinni, bátarnir fór- ust og farmurinn týndist. En einatt kafaði hann með höndunum eflir draslinu, lilóð skipin á ný og reyndi hvað þau þyldu stórar hárur. Þetla var unaðslegur leik- ur, en drengurinn var þó með hálfan liugann hjá Grétari. Konni litur af og tii inn í herbergið, eins og hann sé órólegur. Svolítinn sólargeisla leggur á ská inn um gluggann á rúmið. „Nú er sólskin úti,“ segir Grétar. „Eer eg hráðum? Verður svona goll á leiðinni?“ Þá rís Konni upp frá halanum og þurrkar af hönd- unum á huxunum og hiússunni. Hann leggst á olnhog- ana yfir rúmstokkinn hjá Grétari, en horfir upji á mömniu sina og segir;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.