Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 65

Skinfaxi - 01.10.1934, Blaðsíða 65
SKINFAXI 145 Ilann svimaði við, en flýtti sér þó að standa upp. Hann fann, að kúla hljóp upp á enni hans. „Reyndu nú að hafa hig úr sporunum,“ sagði hann við sjálfan sig. „Þú ert ekki dauður fyrir bessu. En ef bú slór- ar, getur bað valdið dauða margra manna." Við bessa skelfilegu hugsun herti hann sig og hljóp eins og hann gat i náttmyrkrinu. En hann átti örðugra með að hlaupa en áður en hann datt. Hann stanzaði andartak til að jafna sig, og breifaði um leið á rafmagsluktinni, sem hékk við belti hans, og hann gat ekki annað en brosað, brátt fyrir alvarlegar kringumstæður, að athugasemdum frænda sins um bað. hvað luktin væri stór. Lestin átti að fara frá stöð- inni klukkan 22.05. Hann lýsti á úlfliðsúrið sitt. Iílukkan var 22,07! Þá gat lestin komið á liverri stundu! Hugsanlegt var bó, að henni hefði seinkað vegna veðursins. Aldrei hafði Tómas hlaupið eins og hann hljóp nú. Hann varð að stöðva lestina! Allir beir menn, sem á henni væru, áttu lif silt undir honum. Ef hann brygðist ... . “ Hann varð veikur við tilhugsunina, beit á jaxlinn og hljóp eins og fæturnir gátu horið hann. En bá gerðist betta voðalega. Þegar bessi hrausli skáti tók á bví, sein hann átti til í lokaspretlinn, bá rann hann í sleipri leðju og missti jafnvæg- ið. Hann reyndi að ná bví. en bá snerist vinstri fóturinn undir honuin og liann steyptist á höfuðið niður af upphækk- uniuni. sem járnbrauin var á. Tómasi sortnaði fyrir augum og hann kenndi ógurlega til. Ilann lá kaldur og vntur i rennblautu grasinu neðan við járnbrautarupphækkunina. Hann stillti sig um að hljóða og settist upp. Gífurlegur sársauki og bað, að liann gat eklci hreyft vinstri fótinn, jók á gruninn um bað, sem hann óttaðist mest. Ilann breifaði í myrkrinu á mjóaleggnum. Hann var miklu gildari en hann átti að vera. Svo kveikti hann á rafmagnsluktinni. Það var ekki um að villast: fóturinn var brotinn. Og hann hafði eng- in tæki hjá sér lil að binda um hann. „Eg verð víst að biða, bangað til einhver finnur mig hér,“ sagði liann hryggur við sjálfan sig. „En lestin!" Iiann reis upp til hálfs, brátt fyrir sársaukann. Eitthvað varð liann að gera! Ilann gat að minnsta kosti ekki legið barna og liorft á lestina bruna framhjá með fjölda manna, út í npinn dauðann. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.