Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 40

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 40
120 SKINFAXl ger“ o. s. frv. — Bókin hans lætur ekki mikið, yfir sér, en eg hygg, að hún og liöfundurinn cignist marga vini og aðdáendur. G. M. M. Lausavísur. Sex liagyrðingar sendu Skinfaxa vísur lil samkeppni uiii verðlaun þau, er heitið var í síðasta hefti. 1. verðlaun voru dæind höfundi, sem nefndist Leifur í Lyngbrekku, og reynd- ist að vera Þórður Jónsson í Brekknakoti í Suður-Þingeyjar- sýslu. 2. verðlaun hlaut Dagrauma-Sveinn, Þingeyingur, en hann liefir ekki leyft að birta hið rétta nafn sitt. Um vís- urnar dæmdu: Margrét Jónsdóttir skáldkona, Ríkarður Jóns- son myndhöggvari og ritstjóri Slcinfaxa. — Hér birtast vísur þær, er sendar voru til samkeppninnar. Vísur Þórðar Jónssonar: Morgunvísa. Fletti ]>oku allri af austurfjöllum gola hlý; þeim í staðinn glóéyg gaf geislaklæði hrein og ný. U m s t ú 1 k u. Gleðifundi fer hún á, fönn þótt stundum þreyti. Brúnum undan ýmsir fá ástar tundurskeyti. Hringhenda. Geislumsnalla sumarsól syrgði fjalla veldi. Rætur allar áttu skjól undir mjallarfeldi. .1 ö k 1 a s ý n. Glæst af sól hún glampar öll, — gerir hug minn ungan — fjarst við há og heiðblá fjöll, hvítskær jökulbungan.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.