Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 52

Skinfaxi - 01.10.1934, Page 52
1.‘32 SKINFAXI fólkið margt. Gengum við nú af stað, en sáum brátt, að við vorum of seinir í tíðinni, því að illt var að rífa sig frá hinu veitula og innilega fólki i Sanda- vogi. Ríkard Long fundúm við aftur i Sandavogi. Hann var okkar léttfærastur og stökk upp á fullan flutn- ingsbíl, og ællaðist til, að við kæmumst mcð, en þess var enginn kostur. Þegar við Djurhuus vorum komn- ir nokkuð áleiðis, kemur enn i'ólki lilaðinn flutnings- Jjíll frá Sandavogi, og meður því að skáldið er liáll og hreitt og aðsópsmikið, tókst honum með liarð- sækni mikilli að stöðva bílinn, og þó aðeins með því einu móti, að standa eins og veggur í götunni beint fyrir framan bilinn, svo að bílstjórinn ótti að- eins um tvo kosti að velja, að verða skáldabani, l)æta okkur á bílinn ellegar, og kaus liann hinn sið- ari. Uppi á bílnum sat livað undir öðru, lcarlmenn og „konufólk" á vixl, eftir því sem á stóð, og var eg að vísu mjög heppinn þar i stað. En samt var þetta sú háskalegasta l)ílferð, sem eg hefi nokkru sinni far- ið, i hábyggðum, margyfirblöðnum flutningsbilskrjóð, sem bjó niðri öðru bvoru af loftleysi, á mjóum vegi, í bröttum hliðlialla, með gínandi sjávarbamra tveim- ur eða þremur bílveltum neðar. Á heimleiðinni var eldfjörugur Færeyjadans á Tjaldinum, sem kom til Þórshafnar undir morgun, og frétti eg el'tir á, að ekki hcfði öllum orðið svefn- samt i Þórsliöfn, um ])að bil sem grindaleiðangurs- menn voru að dreifast um borgina og komast til náða. Skáldið hafði innritað okkur háða sem veiðimenn í Miðvogi, og fékk eg einnig hlut minn sendan með kurt til Þórshafnar. Ríkarður Jónsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.