Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.10.1934, Side 16

Skinfaxi - 01.10.1934, Side 16
SKINFAXI 06 En Iíonni og Grétar lilupu fram með vagninum, gripu höndunum sinn hvorum megin í hann og gægðust til barnsins. „Áll þú þetta?“ spurði Konni. Konan brosti Ijúflega. „Já, er ég ekki rík?“ „Eru þeir ríkir, sem eiga börn? Pabbi .og mamma iiafa átt mikiu fleiri.“ „Allir eru ríldr, sem eiga góð börn.“ Konan ýtti vagninum með hægð og drengirnir héldu i vagnhliðarnar og fylgdust með. „Mannna á ekki svona vagn,“ sagði Konni eftir slutta stund. „Mamma þín á kannske ekki svona lílið.“ „Nc—ei, en ég hefi aldrei komið upp í svona vagn,“ sagði drengurinn. „Manstu eftir þvi, snáði?“ „Alveg satt — ég veit það.“ Svo fylgdust þau þegjandi nokkra stund, þangað til konan sagði: „Nú vill mamma ykkar, að þið farið ekki lengra. Eg ælla að bíða hérna og horfa á ykkur hlaupa heim.“ En hvað þetla var undarlegt. Allir vissu, hvað mamma þeirra vildi. Allir vissu, livað þeir máttu fara langt. Fullorðna fólkið vissi víst allt. Drengirnir stóðu agnarstund með opna munnana og horfðu á konuna. Svo gripu þeir höndum saman og trítluðu heimleiðis eftir gangstéttinni. Þeir hægðu á sér og litu við. Konan var lögð af slað með vagninn. „Ekki seijast,“ sagði Konni og kippti í hönd hróð- ur síns. „Nei, ekki seliast." „Lengra áfram — þangað.“ „Já, lengra — þangað.“ Nú var gaman. Þeir voru enn með áfengan hrjóst-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.