Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 55

Skinfaxi - 01.10.1934, Síða 55
SKINFAXI 135 verldegt náttúriifræðinám, og malreiðsla fyrir stúlkur. Hlýtur slikt námskeið að verða til stórmikils menning- arauka og vakningar fyrir æskulýð héraðsins, og ung- mennafélögunum þar með beinn lífauki. Heimboðið. Á öðrum stað í þessu hefti er ávarp frá Þórhalli Bjarnarsyni, um heimboð Jakohínu Johnson. Sam- handsstjórn væntir þess, að ungmennafélagar taki heimboðsmáli þessu greiðlega og hjálpi heimboðs- nefnd til að ná saman i)æði fljótt og vei því fé, sem mcð þarf. Heimsókn skáldkonunnar getur orðið fé- lögunum hæði til sæmdar og ánægju, ef vel tekst. En liitt væri uppiverandi skönmi, ef svo dauflega yrði við brugðizt, að framkvæmdir strönduðu. Félagsblöð. Mikill hluti samhandsfélaganna í U. M. F. 1. gefur út handskrifuð félagsblöð. Vafalaust liafa hlöðin stór- mikla þýðingu, bæði fyrir félagslieildina, og eigi siður fyrir þá einstaklinga, sem að þeim vinna. Félagsmönn- um gefst þar kostur á að æfa sig i ritlist. Ýmsir eru djarfari að setja hugsanir sínar fram í riti en i ræðu, og komið geta fram í hlöðunum uppástungur og hugmynd- ir, sem fengur er i, en liggja mundu i láginni án þeirra. Fjöldi æskumanna fæst við skáldskap í einliverri mynd. Geta þeir reynt gildi verka sinna, með þvi að birta þau í félagsblöðunum. — Þá er rétt að rita í blöðin frásagn- ir um þau störf félaganna, sem fundagerðabækur herma lítið eða ekki frá, svo sem námskeið, sýningar, skemmtiferðir, íþróttastörf, heimsóknir til annarra fé- laga o? s. frv. Enn má skrá þar þjóðlegan fróðleik, sem félagsmenn safna, þýðingar þeirra úr öðrum málum o. fl. Auðvitað er ástæðulaust að setja í félagshlöð efni,

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.