Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 25

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 25
SKINFAXI 25 ungmennafélagi eða engu. — G. B. er ein af þeim, sem mótað liafa ungmennafélagsskapinn eins og hann var hér beztur, og hefir sjálf mótazt af honum. Hún er full- mótuð kona á æskilegasta hátt. V. G. B. liefír alltaf liaft mikinn áhuga á hagnýtri barna- fræðslu og uppeldismálum yfirleitt. Hefir hún aflað sér mikíllar þekkingar á því sviði, bæði heima og er- lendis. Og flest árin, síðan hún var 17 ára, hefir hún kennt á vetrum, l)æði börnum og unglingum. Störf hennar innan ungmennafélaganna hafa einnig að verulegu leyti beinzt i sömu átt. Því að hún hefir alltaf haft tröllatrú á uppeldisgildi ungmennafélags- skaparins fyrir æskulýðinn. Og segja má, að sú trir hafi orðið henni að nokkurri staðreynd, — eins og fleirum. , Á síðari árum hefir G. B. einkum kynnt sér frískóla- mál og þar sérstaklega Montessori-kennsluaðferðina. Mun hún vera eini fslendingur, sem lokið hefir námi i þeim fræðum. En þvi lauk hún á IV2 ári, í stað tveggja sem venjulegt er, með mjög lofsamlegum vitnisburðr. -— Þegar G. B. kom heim að því námi loknu, tók hún einnig ágætt jrróf, undirbúningslaust, við Kennaraskól- ann í Reykjavik, — til að öðlast kennararéttindi samkv. islenzkum lögum. -----Um það levti, er Austurbæjarbarnaskólinn i R.vik tók til starfa, var hér uppi nokkur hrevfing um að koma þar á fól Montessori-kennslu að einhverju leytir og mun G. B. hafa haft von um að fá þar framtíðar- stöðu, enda sjálfkjörin til þess. — ÍJr því gat þó ekki orðið og mun Guðrúnu hafa orðið það nokkur von- brigði. Ekki vegna atvinnuhliðar stöðunnar, lieldur hins, að þar hefði hún fengið æskilega aðstöðu til þess að geta notið hæfileika sinna og sérþekkingar. En nýjungar í skólamálum virðast á stundum eiga

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.