Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 25

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 25
SKINFAXI 25 ungmennafélagi eða engu. — G. B. er ein af þeim, sem mótað liafa ungmennafélagsskapinn eins og hann var hér beztur, og hefir sjálf mótazt af honum. Hún er full- mótuð kona á æskilegasta hátt. V. G. B. liefír alltaf liaft mikinn áhuga á hagnýtri barna- fræðslu og uppeldismálum yfirleitt. Hefir hún aflað sér mikíllar þekkingar á því sviði, bæði heima og er- lendis. Og flest árin, síðan hún var 17 ára, hefir hún kennt á vetrum, l)æði börnum og unglingum. Störf hennar innan ungmennafélaganna hafa einnig að verulegu leyti beinzt i sömu átt. Því að hún hefir alltaf haft tröllatrú á uppeldisgildi ungmennafélags- skaparins fyrir æskulýðinn. Og segja má, að sú trir hafi orðið henni að nokkurri staðreynd, — eins og fleirum. , Á síðari árum hefir G. B. einkum kynnt sér frískóla- mál og þar sérstaklega Montessori-kennsluaðferðina. Mun hún vera eini fslendingur, sem lokið hefir námi i þeim fræðum. En þvi lauk hún á IV2 ári, í stað tveggja sem venjulegt er, með mjög lofsamlegum vitnisburðr. -— Þegar G. B. kom heim að því námi loknu, tók hún einnig ágætt jrróf, undirbúningslaust, við Kennaraskól- ann í Reykjavik, — til að öðlast kennararéttindi samkv. islenzkum lögum. -----Um það levti, er Austurbæjarbarnaskólinn i R.vik tók til starfa, var hér uppi nokkur hrevfing um að koma þar á fól Montessori-kennslu að einhverju leytir og mun G. B. hafa haft von um að fá þar framtíðar- stöðu, enda sjálfkjörin til þess. — ÍJr því gat þó ekki orðið og mun Guðrúnu hafa orðið það nokkur von- brigði. Ekki vegna atvinnuhliðar stöðunnar, lieldur hins, að þar hefði hún fengið æskilega aðstöðu til þess að geta notið hæfileika sinna og sérþekkingar. En nýjungar í skólamálum virðast á stundum eiga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.