Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 31

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 31
SKINFAXI 31 inálin, ai’ ]jví aíS mér er jiað vel l.jóst, að hnignun sú, sem gert hefir vart við sig upp á siðkastið meðal félag- anna, hlýtur að eiga orsölc sína að rekja til lómlælis þeirra gagnvart þeim stórkostlegu breytingum, sem átt liafa sér slað í lifi og kjörum sveitafólksins siðustu árin. Það verður naumast sagt með sanni um æskuna, að hana skorti yfirleitt vilja og manndóm til „að komast áfram“, eins og það er orðað. ltitt er annað mál, að svo má segja, að ekkert blasi við henni, nema miklir örðugleikar, ef litazt skal um eftir möguleikum til að mynda heimili, og græða og hyggja landið. Það hefir verið koinizt svo að orði, að „æskan væri á vergangi“ — og er það hverju orði sannara. Lílilfjörlegar atvinnusnapir við sjóinn eru eklci væn- leg bjargráð til frambúðar. En á hvern hátt geta ungmennafélögin unnið ungu kynslóðinni almennt gagn? Til að geta svarað ]>essu er rétt að athuga gildi hinna áðurnefndu verkefna, sem eg þó hefi stuttlega drepið á áður. Gildi kornyrkjunnar er fyrst og fremst það, að með lienni eykst fjölbreytni framleiðslunnar á hinu rækt- aða landi. Og svo gelur farið, að liún verði tryggasta og arðsamasta húbótin hjá bændunum. Það hlýtur því að verða mikið gleðiefni hinni uppvaxandi kynslóð, þegar séð er, að kornyrkjan getur orðið landbúnaðin- um stórmikil lyftistöng. Eg benti ennfremur áðan á fleira í saml)andi við atvinnumálin, sem ungmennafé- lögunum bæri að styðja og ljá lið sitt, svo sem garð- rækt og heimilisiðnað, sem hvorttveggja eru merk mál í sambandi við sjálfsbjörg sveitafólksins. Eg hefi áð- ur bent á tillögur hr. Aðalst. Eirílcssonar sem merk- asta grundvöll að byggja á í fræðslumálum sveitanna og vísast hér til þess. Tæplega verður nii mikið lengur gengið fram hjá þvi að koma þeim málum í heppilegra

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.