Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 37

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 37
SKINFAXI 37 „Með ánœgju.“ Eg fer upp, bý mig, bit i tóbak, og síðan út í hesthús. Hestarnir glápa á mig sljóum spurnaraugum, eins og þeir vildu spyrja: Hvað vilt þú svona seint á degi? Kemurðu með kornlúku handa okkur? En þegar eg kem með spariaktýgin til að leggja á tvo þeirra, verða þeir vondir, leggja kollhúfur og reyna að bita. „Svona, hægan nú, greyin,“ segi eg og reyni að fá þá góða. „Þið hafið yfir engu að kvarta, heitir, saddir, með fullan stallinn af heyi. Þið ættuð að vera í minum sporum.“ Að skammri stundu liðinni er eg ferðbúinn við forstofu- dyrnar. Tíminn liður og eg híð lengi. Hestarnir gerast óþolin- móðir, krafsa í snjóinn, bítast og láta illa. „Svona, svona, haf- ið þið nú frið! Hver haldið þið að taki tillit til ykkar — hver hugsar um 20 stiga frost innan þessara dyra? Þar er enginn kuldi. Haldið þið, að það finnist þar, hvernig hann hitur í skinnið á okkur þremur?“ Að tveim stundum liðnum opnast dyrnar, hjónin standa í anddyrinu og skattyrðast. Svo koma þau. — Eg á að vera alstaðar, halda í heslana, láta fótapoka á kon- una, sveipa feldi um herðar henni. Frúin hefir komið bónda sínum i illt skap, þvi að hann hefir orðið að bíða svo lengi eftir henni. Og á hverjum bitna svo afleiðingarnar? Auðvitað mér. Frúin er vís til að fara að gráta, eða hóta því að stökkva inn og fara hvergi, eða ])á að verða mállaus eins og steinn. Nei, það er ekki vert að hleypa upp i henni. Öðru máli er að gegna um mig. Eg hefi enga heimild til að svara fyrir mig. Enga heimild til að taka á móti, hvað sem mér er boðið. „Hafið þér kembt hestunum?“ „Já.“ Hann þurfti ekki að spyrja; það gljáði á þá. „Hafið þér litið eftir skeifunum?“ »Já.“ „Lögðuð þér hjölluaktýgin á?“ „Já.“ Hann hlaut að heyra í bjöllunum. Eg klifra upp í ek- ilssætið og tek svipuna. „Því i skrattanum sitjið þér með frakkakragann hrettan upp á eyru og þessa ljótu vettlinga? Það er fallegt að sjá yður svona útlitandi." Eg anza engu og ek af stað með sama hraða og vant er að aka húsbóndanum. „Hvenær í a........... lialdið þér við verðum komin til kirkju með þessu lagi ?“ segir hann. „Þykist þér vera að aka liki, eða hvað?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.