Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 48

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 48
48 SKINFAXI Hann sér ekki framtíðarlandið skrýtt skógi. En við hlið bónd- ans stendur ungur sonur hans. Þeir horfa hvor á annan litla stund. Þá segir faðirinn: „Veiztu hvað þú átt að gera, þegar þú ert orðinn stór?“ „Já, eg ætla að skrýða landið skógi; eg ætla að sá hér og þar og sjá svo þegar hann stækk- ar. Það verður gamanl" Sonurinn þagnaði. Þeir horfast i augu og i augnaráðinu felst full alvara. Þeir skilja hvor annan, fað- irinn, sem ætlaði að stækka túnið sitt og prýða kringum bæ- inn sinn, og sonurinn ungi, sem ætlar að skrýða landið skógi og skapa þannig framtiðinni fagran hugsjónablelt um hverf- andi kynslóðir. Eg minntist á hamingjuleitina, sem við unga kynslóðin hefj- um með vorinu. Útþráin kemur með vorinu, hjörtum geisl- um æskumannsins. Allir fyllast starfslöngun og streyma út i vorið, sólskinið og sumardýrðina. En lengst i hurtu sjáum við há fjöll. Við sjáum ekki lengra, en bak við fjöllin bíður hamingjan okkar, ef til vill, og ef til vill lengra i burtu. Við skulum leita fjallanna og vita hvað við getum. Við skul- um lita út í náttúruna og vita hvað við sjáum. Víða blasa við fagrar, grasgrónar hrekkur og skrúðgrænar sléttur, þar sem dunandi ár og syngjandi lækir liða til sjávar. Við sjáum lika hraun og sanda. En eitt sjáum við ekki — skóg. Hvar er nú sú dýrð, sem forðum seiddi Norðmenn liingað? Horfin! Og skógarnir? Eyddir. Eru ekki einhverjir hændur, sem vilja hefja merkið, — ganga út í náttúruna og sá hinu góða sæði. Æskumenn! Það er okkar verk i framtíðinni, að skrýða land- ið aftur skógi. Og þá er það einmitt vorið, sem réttir okkur hjálparhönd. Við eigum ekki að hætta við það, fyr en það er komið i það horf, að við megum vel við una. Einhvern tíma ætti sú tið að koma, að þar yrðu fagrir skógar, sein nú er hrjóstrugt og óræktað land. Það er einmitt vorið, sem getur gefið okkur máttinn til að framkvæma þessi verk. Þess- vegna hafa þau verið nefnd vorverk. Og það eru sannarleg vorverk, að skrýða og prýða landið. Það eru verk, sem góðir andar hjálpa til að vinna, — leiða til sigurs. — Vorverk. II. Manstu ekki, lesari góður, hvað þú hefir ol't þráð vorið? Manstu ekki þegar vetrarsnjórinn varð að lúta fyrir bjartri og blíðri vorsólinni? Þá söng hjarta þitt af fögnuði. Þú veizt, að vorið var að koma. Manstu ekki, hvað þú varst lirifinn, þegar þú heyrðir fyrst í lóunni? Eða þegar þú sást fyrsta fífilinn springa úl og grundina grænka? Jú, þú manst það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.