Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 50

Skinfaxi - 01.04.1935, Page 50
50 SKINFAXI Og sólin stafar síðust geislunum yfir hið liugljúfa land, þar sem friðurinn býr og tignin rikir. — Já, vorið er inndælt. Magnús Guðmundsson (17 ára), Mykjunesi, Holtum. U. M. F. „Hvöt“ á Blönduósl 10 ára 21. nóv. 1934. i. / kvöld er eg glaður, og geislarnir sterkir sem greiða úr minninga vef. í kvöld er mér ijúft að líta til baka ú leiðir, sem gengið eg hef. Svo djnplækar rælur á meiðurinn mikli sem minnist eg þessa stund, að víst mun ei tilviljun tímamótin, sem takmarka þennan fund. Sú hugsjón, sem stendur lxér háreist að baki hefir sitt ákveðna mið. Hún krefnr vaxandi kynslóð til starfa og kallar á dugandi lið. Hún krefur verndar af fullhugum frjálsum á feðranna dýrasla sjóð, og stefnan er mótuð af útvörðum íslands, sem elskuðu land og þjóð. Þau hlutverk, að annast um ættiandsins sjóði voru æskulýðsfélögum dæmd. Þau áttu að reisa sér varnarvigi og verjast með drengskap og sæmd. En þau áttu lika að s æ k j a og s i g r a, s æ k j a að efstu brún. Og merldð, sem alstaðar átti að rísa var islenzki fáninn — við hún.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.