Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 59

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 59
SKINFAXI 59 Fræðslu lirinyar. HératSsþing U.M.S.K. var haldið siðastliðið haust, að Hálsi í Kjós. Á þinginu var kosin þriggja manna nefnd, til þess að gera tillögur um breytta starfsháttu og benda á ný verkefni, sem félögin gætu fylkt sér samhuga um og mætlu verða til þess að skapa meiri þrótt og samtök i störfum þeirra. Þingið sóttu fulltrúar frá þeim þremur félögum, sem eru í sambandinu. Þau eru þessi: Drengur i Kjós, Afturelding í Mosfellssveil og Velvakandi i Reykjavik. Fulltrúarnir voru mjög bjartsýnir á framtíð ungmennafélaganna, en þeim var vel ljóst, að breyttir tímar og ný viðhorf heimta aðra starfs- liáttu og önnur verkefni. Félögunum hefir fyrir nokkru borizl tillaga frá nefndinni, sem mig langar að vekja athygli á. Merkileg alþýðumenningar-hreyfing hefir um alllangt skeið átt sér stað í Sviþjóð, Danmörku, Noregi og viðar. Hreyfing þessi hefir nú náð viðurkenningu, sem einhver bezta leiðin til vakningar og menningarauka alþýðunnar. Þessi hreyfing er nefnd „fræðsluhringa-hreyfingin". Upphafsmaður hennar var sænski rikisþingmaðurinn Oscar Olsson. Fyrsta fræðslu- hringinn stofnaði hann innan Góðtemplarastúku árið 1902. Hugsjónir þær, sem höf. átti i sambandi við þessa hreyfingu, voru að skapa nýja alþýðumenningu, veita nýjum lífs- og menningarstraumum í félags- og skemmtanalíf æskunnar, vekja hana til starfa á andlegum sviðum, skapa henni heil- brigða vaxtarþrá. Fyrst i stað litu særtslcir menntamenn 'fræðslustarfsemi þessa smáum augum, kölluðu hana fræðslukák og spáðu henni verstu hrakspám, töldu jafnvel menningu þjóðarinnar i hættu. Nú er svo komið, að fræðsluhringastarfsemin hefir náð fullri viðurkenningu hinna menntuðustu og beztu manna og er talin eiga stóran þátt í sænskri alþýðumenningu. Fræðsluhringa-hreyfingin liefir nú náð útbreiðslu í Dan- mörku, Noregi og víðar, með góðum árangri. Brautryðjandi fræðsluhringanna i Danmörku var sagnfræð- ingurinn C. P. O. Kristiansen, kennari við Askov, en i Noregi skipulagði Lars Hörver rithöfundur starfsemina. Nefndin, sem eg gat um, var sammála um, að kynna sér þessa hreyfingu eftir getu og gera tilraunir með hana innan Ungmennafélaganna, í því trausti, að hún gæfi stuðlað að andlegri vakningu og skapað meiri viðsýni og menningarþrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.