Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 60

Skinfaxi - 01.04.1935, Qupperneq 60
60 SKINFAXl meðal æskunnar hér á landi, eins og í Sviþjóð og annarslað- ar, þar sem hún hefir fest rætur. Tiilaga nefndarinnar iil félaganna var sú, að hefja þessa starfsemi sem fyrst. Fræðsluhringur er nú þegar stofnaður í „Velvakandi“ í Reykjavík. Starfar hringurinn í þremur deildum og hefir hver deild sitt verkefni. Sameiginlegir fundir eru haldnir tvisvar í mánuði og gera þá deildirnar grein fyrir störfum sínum, flytja erindi um efnið og ræða það sameiginlega. Þetta er aðeins á byrjunarstigi, en það er sterkur áhugi innan hringsins, og allir ganga með gleði að starfinu, og þá má vænta góðs árangurs. Starfsemin er i fæstum orðum i þvi fólgin, að hópar manna, sem liafa sameiginlegan áhuga á einhverju verkefni, t. d. sögu, skáldskap, landafræði, náttúrufræði, tungumálum o. s. frv., tekur sig sainau, aflar gagna um hið valda efni og vinnur svo að því sameiginlega, flytur fræðileg erindi og ræðir efnið. Starfsaðferðir hvers hrings eru þó mjög óbundnar og ekki formfastar, en fara eftir því, sem heppilegast þykir við hvert efni og eftir öðrum ástæðum, t. d. strjálbýli, þéttbýli. Annars vil eg um allar nánari upplýsingar visa til hókar eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan, rithöfund, sein nýlega er komin út. Bókin heitir Alþýðleg sjálfsfræðsla, er 140 hls. og kostar kr. 2.50. Bókin fjallar um fræðsluhringastarfsemina og segir sögu hennar í Svíþjóð. Þetta er mjög merkilcgt rit og gefur glöggar leiðbeiningar öllum þeim, einstaklingum og félögum, sem kynnu að vilja vinna eitthvað fyrir menningarmálin, á grundvelli fræðslu- hringanna. Tilgangur minn með þessum línum er sá, að vekja athygli ungmennafélaganna á því, að hér er um mjög merkilegt mál- efni að ræða, sem er þess vert, að þvi sé gauniur gefinn. Það er sannfæring min, að ef ungmennafélögin bæru gæfu til að útbreiða þessa starfsemi meðal æskunnar og aiþýð- unnar i landinu, þá gæti hún unnið ómetanlegt gagn, ekkí síður hér en annarstaðar. Eg vil skora á ungmennafélögin að kynna sér þessa starf- semi og vinna að framgangi hennar. Ungmennafélögin þurfa að endurskapast, en í samræmi við breytta tíma. Þau orna sér ekki að eilifu við ylinn af fornri frægð. Þau eiga fyrst og fremst að vera menningar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.