Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 28

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 28
28 SKINFAXI Hallgrímur Jónsson, Ljárskógum: Sólvangur. Hin síðari ár hefir komið glæsilegur fjörkippur í mörg af hinum gömlu og góðu ungmennafélögum, sem dreifð eru um byggðir landsins. Hinn brennheiti áhugi og eldmóður, sem fyllti hugi æskumanna á fyrstu starfs- árum félagshreyfingarinnar, hefir þó eflaust risið liærra. En hver veit, nema sá eldur, sem nú hefir kvikn- að, verði eins haldgóður? Hann er kveiktur úr göml- mn glæðum, sem aldrei liafa að fullu slokknað, þótt stundum liafi virzt heldur lítið um eldsnevtið. Neist- inn hefir lifað innra með okkur og lifir i rauninni allH af, þótt hann lýsi misjafnlega skært frá ári til árs, kyn- slóð til kynslóðar. Aldan linígur og ris — eldurinn biossar eða fölnar eftir því lofti, sem um hann leikur, og eftir eldsneytinu atgervi og sálarþroska einstakl- ings og heildar. En eitt er víst: Því fleiri spor, sem stigin eru, ])vi fleiri sjónarsvið, sem fundin eru — þess viðari og gleggri sjónhringur er markaður á liðnum árum ungmennafélagsins um störf Iians, unnin og ó- unnin, stefnur lians, heilsteyptar eða brotnar, vonir hans, djarfar eða lágfleygar og lieit hans sönn eða ó- sönn; með öðrum orðum: Þvi meiri reynsla og gleggri saga frá liðnum árum ungmennafélagans, þess meiri likur fyrir þvi, að hækkandi alda í störfum og stefnum ungmennafélagans í dag merki lengri hið eft- ir næsta öldudal. Og til |)ess er gott að hugsa. Vafalaust má segja, að þetta sé óþarfur inngang- ur að frásögn um starfsemi eins ungmennafélags iá einu ári. Hann kom einhvernveginn ósjálfrátt af því að ég tel afköst Umf.. „Ólafs pá“ á síðasta ári að miklu leyti byggð á störfum og reynslu félagsins frá stofnun þess og fram til síðasta árs. Eg hefi verið félagi í „ólafi pá"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.