Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 67

Skinfaxi - 01.04.1939, Side 67
SKINFAXI 67 ullir óska þess, að honum auðnist enn um langa framtíð að vinna að sínu þjóðholla ræktunarstarfi: Að rækta blóm mann- göfginnar í sálum ungra manna. Og við, sem nutum þess, að horfa á iþróttir þeirra Hauk- dæla á þessu ferðalagi. Þökkum þeim fyrir komuna og ósk- um þess, að Sigurð og sveina hans beri sem fyrst að garði ungmennafélaganna á ný. Sigurður Greipsson: Mótið 1940. A síðasta sambandsþingi U.M.F.Í., sem háð var í Þrasta- lundi 11.—12. júní 1938, var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Þingið samþykkir, að efnt verði til allsherjar íþróttamóts innan U.M.F.Í. 1940 og verði mótið liáð á Akureyri. Þriggja manna nefnd vcrði þegar kosin til undirbúnings þessa máls og starfi hún í samráði við stjórn U.M.F.Í.“ í þessa nefnd voru kjörnir: Sigurður Greipsson, Haukadal, mag. Geir Jónasson, Akureyri, Kjartan Sveinsson, Hvanneyri. Sem kunnugt er hafa ungmennafél. bezt allra starfsheilda unnið að útbreiðslu íþrótta um dreifðar byggðir lands vors. Verður ekki fram hjá því gengið, að svo hefir áunnizt, að .sveitaæskan er á margan liált mennilegri í framgöngu en hún nokkru sinni hefir verið fyrr. í þeim félögum, þar sem iþróttirnar eru vel ræktar, er jafnan félagsskapurinn öflug- astur. U.M.F.Í. gekkst fyrir fyrsta allsherjar íþróttamóti íslands 1911. Ýms héraðssambönd og jafnvel einstök ungmennafélög hafa efnt til árlegra íþróttamóta innan sinna vébanda. Hefir þetta sameinað félögin og örfað starfsemi þeirra. Það virðist því vel til fallið, að ungmennafélög landsin:; efni liráðlega til allsherjarmóts, þar sem ungmennafélagar einir komi fram til þátttöku í ýmsum íþróttagreinuin. Það þykir vel valið, að Akureyri sé mótstaður, því að þar stóð citt sinn vagga þeirrar hugsjónar, sem ungmennafélögin hafa lifað fyrir. Eg geri ráð fyrir, að ýmsum muni þykja þetta ærið um

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.