Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 67

Skinfaxi - 01.04.1939, Qupperneq 67
SKINFAXI 67 ullir óska þess, að honum auðnist enn um langa framtíð að vinna að sínu þjóðholla ræktunarstarfi: Að rækta blóm mann- göfginnar í sálum ungra manna. Og við, sem nutum þess, að horfa á iþróttir þeirra Hauk- dæla á þessu ferðalagi. Þökkum þeim fyrir komuna og ósk- um þess, að Sigurð og sveina hans beri sem fyrst að garði ungmennafélaganna á ný. Sigurður Greipsson: Mótið 1940. A síðasta sambandsþingi U.M.F.Í., sem háð var í Þrasta- lundi 11.—12. júní 1938, var samþykkt svohljóðandi tillaga: „Þingið samþykkir, að efnt verði til allsherjar íþróttamóts innan U.M.F.Í. 1940 og verði mótið liáð á Akureyri. Þriggja manna nefnd vcrði þegar kosin til undirbúnings þessa máls og starfi hún í samráði við stjórn U.M.F.Í.“ í þessa nefnd voru kjörnir: Sigurður Greipsson, Haukadal, mag. Geir Jónasson, Akureyri, Kjartan Sveinsson, Hvanneyri. Sem kunnugt er hafa ungmennafél. bezt allra starfsheilda unnið að útbreiðslu íþrótta um dreifðar byggðir lands vors. Verður ekki fram hjá því gengið, að svo hefir áunnizt, að .sveitaæskan er á margan liált mennilegri í framgöngu en hún nokkru sinni hefir verið fyrr. í þeim félögum, þar sem iþróttirnar eru vel ræktar, er jafnan félagsskapurinn öflug- astur. U.M.F.Í. gekkst fyrir fyrsta allsherjar íþróttamóti íslands 1911. Ýms héraðssambönd og jafnvel einstök ungmennafélög hafa efnt til árlegra íþróttamóta innan sinna vébanda. Hefir þetta sameinað félögin og örfað starfsemi þeirra. Það virðist því vel til fallið, að ungmennafélög landsin:; efni liráðlega til allsherjarmóts, þar sem ungmennafélagar einir komi fram til þátttöku í ýmsum íþróttagreinuin. Það þykir vel valið, að Akureyri sé mótstaður, því að þar stóð citt sinn vagga þeirrar hugsjónar, sem ungmennafélögin hafa lifað fyrir. Eg geri ráð fyrir, að ýmsum muni þykja þetta ærið um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.