Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 38
Úr fundargerð Fundur, 11. desember 1928. Samþykkt að veita úr félagssjóði kr. 200.oo til Sjómannastofunnar í Reykjavík. Formaður skýrði frá því, að Vél- stjórafélagið væri búið að ná því í gegn, að Félag íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda borgaði kr. 6OO.00 af hverju skipi í styrktarsjóð félags- ins, og kvað eðlilegt, að skipstjórar og stýrimenn færu fram á sama. Aðalfundur, 29. janúar 1929. Formaður: Þorsteinn Þorsteins- son. Ritari: Guðmundur Guðmunds- son. Gjaldkeri: Kristinn Magnússon. Styrktarsjóður kr. 27.920.34. Guðmundur Kristjánsson kom með tillögu um, að Aldan gerðist ævifélagi í Slysavarnarfélagi Is- lands. Samþykkt samhljóða. Samþykkt að halda hlutaveltu til eflingar styrktarsjóðnum. Fundur, 5. marz 1929. Hannes Hafliðason gerður að heiðursmeðlimi. Óskað eftir stuðningi og sam- stöðu Skipstjórafélagsins Kára í Hafnarfirði um eftirfarandi: „Að upp verði tekin sú regla, að skipunarorðin við stýrið væri hægri og vinstri, í staðinn fyrir stjóm- borða og bakborða. Að öll gufuskip yrðu tekin upp í slipp og botnskoð- uð minnst einu sinni á ári. Að hafa í brúnni töflu, sem ávallt sýndi hina stýrðu stefnu.“ 3ja manna nefnd skipuð í málið. Jón Bergsveinsson bar fram svo- hljóðandi tillögu: „Skipstjórafélagið Aldan skorar á Alþingi og ríkisstjóm að hlutast til um það, að framvegis yrðu vit- arnir látnir hafa sjálfstæð fjármál aðskilin frá ríkissjóði, þar sem allt vitagjaldið yrði látið ganga til vita- bygginga, sjómerkja, sæluhúsa og til reksturs vitanna". Samþykkt samhljóða. Öldunnar Fundur, 16. október 1929. Geir Sigurðsson kom með svo- hljóðandi tillögu: „Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan álítur brýna þörf á því, að Stýrimannaskólinn í Reykjavík verði útbúinn með sem fullkomn- ustu nýtízkuáhöldum við sjófræði- námið, og felur stjórn sinni að skrifa forstöðumanni Stýrimanna- skólans um málið“. Samþykkt sam- hljóða. Fundur, 12. nóvember 1929. Kosin jólatrésnefnd, Hafsteinn Bergþórsson, formaður. Fundur, 26. nóvember 1929. Rætt um lög um atvinnu við sigl- ingar, en engar endanlegar sam- þykktir gerðar. Fundur, 10. desember 1929. Ritari gat þess, að mjög æskilegt væri að fá fleiri meðlimi Ægis til að gerast meðlimir öldunnar, enda væri það gamalt loforð formanns Ægis, að þeir gengust í það. Tillaga kom frá Magnúsi Magnússyni að fela stjóm öldunnar að tala við stjórn Ægis og reyna að fá þetta í lag. Samþykkt samhljóða. Símon Sveinbjarnarson gat þess, að nokkurt útlit væri fyrir, að línu- bátaformenn og stýrimenn mundu stofna sérfélag, og ef þeir gengju í öldima, yrði það að vera sérstök deild innan félagsins. Tillaga kom frá Jóni Kristóferssyni, um að kjósa 3 manna nefnd til að fá skipstjóra og stýrimenn til að ganga í ölduna. Samþykkt samhljóða. Fundur, 20. desember 1929. Sameiginleg nefnd frá öldunni og Ægi kom með eftirfarandi tillögur: 1. Að hver sá félagsmaður, er gengur í Stýrimannafélagið Ægi, verði jafnframt félagi öld- unnar. Félagið Ægir greiðir fyrir hvem sinn meðlim árstillag til Öldunnar, og skal Ægir greiða sama gjald og Aldan krefur sína meðlimi. 3. Inntökugjald . rennur til þess félags sem meðlimur gengur í. 4. Um leið og meðlimur félagsins Ægis hefur ekki lengur skil- yrði til að vera Ægisfélagsmeð- limur, þá skal félagið Ægir ekki lengur krefja þann félagsmann, heldur skal Öldufélagið þá krefja þann félagsmann, enda er hann þá aðeins félagi öld- unnar. 5. Bæði félögin skulu kjósa sér lagabreytingarnefnd og skulu þau breyta lögum sínum sam- kvæmt þessum breytingum. Ólafur Magnússon skýrði frá því, að hann væri formaður nýstofnaðs félags skipstjóra og stýrimanna á smáskipum, og heitir félagið „Haf- steinn“. Kvað hann sig ekki vissan að allir hefðu rétt til að ganga í Ölduna, en hann hefði kvatt menn til þess. Aðalfundur, 14. janúar 1930. Formaður: Þorsteinn Þorsteins- son. Ritari: Guðmundur Guðmundsson. Gjaldkeri: Kristinn Magnússon. Styrktarsjóður kr. 29.787,78. Lagabreytingar samþykktar skv. tillögum laganefndar öldunnar og Ægis, er rætt var á síðasta fundi. Framhaldsaðalfundur, 21. janúar 1930. Lagabreytingar til annarrar um- ræðu og voru allar breytingar sam- þykktar, og urðu þar með að lögum. Hafsteinn Bergþórsson kosinn fulltrúi félagsins í Skattþegnafélagi íslands. Þar sem allir Ægismeðlimir eru jafnframt öldumeðlimir, var tal- ið óþarfi að kjósa sérfulltrúa fyrir Ægi. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiii Guðmundur H, Oddsson tóh saman iiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 318 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.