Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 6
jafnskömmum tíma. Fyrst eftir að skipið hafði fermt á ýmsum stöðum í Evrópu, var haldið til Vestur-Indía og Suður-Ameríku. Þar voru heimsóttar flestar af hinum vel þekktu smærri eyjum: Puerto Rico, Gudeloupe, Mastini- que, Trinidad og margar borgir í Venezuela og í brezku, hollensku og frönsku Guiana. Um tíma hafði skipið bækistöð í Cayenne, skammt frá hinni frægu Djöfla- ey, og frægust varð ferð skipsins upp Oiaproque-fljótið á landa- mærum Brazilíu. Sigldi Hvítanes þá uppundir Miðjarðarlínuna við Amason-fljótið og lengra upp í frumskóginn en nokkurt annað skip jafnstórt hafði áður farið. Var stundum eins og skógurinn lokaðist yfir skipinu á þessu ferðalagi. Skipshöfnin á Hvítanesinu var öll íslenzk. Skipstjóri var Sigurð- ur Þorsteinsson, áður stýrimaður og skipstjóri hjá Skipaútgerðrík- isins. Var þetta allt valinn mann- skapur, sem hvorki lét sér bregða við hinn afskaplega hita, sem þarna var, eða vetrarkuldann á leiðinni til Islands að förinni lok- inni. En þessir synir Islands fengu ekki að dvelja lengi heima. Strax eftir að þeir komu úr Suður-Ameríkuferðinni voru þeir sendir í austurveg og suður fyrir Indlandsodda til Firiksino, Cey- lon, og þá voru þeir aftur komn- ir suður undir Miðjarðarlínu, en nú hinu megin á hnettinum. Á einu ári heimsótti Hvítanesið þannig meir en 25 þjóðlönd og marga sérkennilega staði og lentu skipverjar í ýmsum ævin- týrum, sem líktust helzt sögun- um í 1001 nótt, en í öllum þess- um ferðumogviðóþekktarstrend- ur fékk ekki skipið á sig skrámu eða rispu og skipið var svo fljótt í förum að hinum erlendu af- greiðslumönnum fannst undrun sæta. En það er frá engum af þess- um stöðum,sem ég ætla að segja frá, því ég var heldur ekki með í þessum ferðum. Aftur heyrði ég skipsfélaga mína segja frá mörgum ævintýr- <*>■ Hvítanesmenn njóta hitans og sólarinnar. Gutim. Arason, 3. stýrimaSur, Jón, háseti, GuSjón, vélamaSur og Björn Ólafsson, loftskeytamaSur. La Salina saltekrurnar á Ihiza. TakiS eftir hvernig þeir bera fullar salt- körfur á höfSinu, án þess aS stySja þœr meS höndunum. <•>------------------------------------- um af þessum óþekktu fjarlægu slóðum. En mér hlotnaðist sú ánægja að vera háseti á Hvíta- nesi í tveim ferðum er skipið fór með fiskfarm frá Islandi til ------------------------------ Portúgal, Spánar og Frakklands, og það var í seinni ferðinni, sem við lentum í því ævintýri að ætla að ræna fallbyssu frá Spánverj- um, sem Franco fannst sig ekki 286 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.