Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 5
Hálfdan Henrysson Þegar Hvítanesmenn rændu fallbyssunni frá Franco Seint á árinu 1963 bættist fall- egt nýtízkulegt skip í íslenzka flotann, sem fékk hið tignarlega nafn — Hvítanes. Nokkrir menn sitt af hverju sauðahúsi stofnuðu með sér nýtt skipafélag er þeir nefndu kaupskip. Festu þeir kaup á 4ra ára gömlu þýzku skipi, sem var óvenjulega vand- að og vel útbúið með hinn mesta ganghraða. Var það aðal- lega byggt til ávaxta- og korn- flutninga með mikilli loftræst- ingu og patent hlerum yfir lest- um. En því miður kunna Islend- ingar ekki að flytja slíkar vörur á haganlegan hátt, og hinum nýju eigendum datt heldur ekki í hug að vera með neinar betrum bætur í flutningum til og frá landinu, enda höfðu þeir ekki ráð á neinum förmum. Þeir byrjuðu því að leigja skipið útlendingum, til að reyna að næla sér í gjald- eyri. Voru leigutakar ekki af verri endanum, þar sem var stærsta franska skipafélagið, Frans-Atlantique-France, sem vegna mikilla flutninga til hinna fjarlægustu og afskekktustu ný- lenda sinna þurftu mjög á leigu- skipum að halda. Það lá því fyrir Hvítanesinu, strax í byrjun og á rúmu ári, að sigla til fleiri og fjarlægari landa, en nokkurt ann- að íslenzkt skip hefur farið á Hér er HvítanesiS á siglingu meS jarm jyrir erlenda aðila, fullkomlega samkeppnisfœrt á hinum erlenda fragtmarkaSi. VÍKINGUR 285
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.