Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 37
Ingibergur Gíslason. „Víkingur“ 12,35 tonn. SmíSaSur í Danmörku 1925. Ingibergur Gíslason, Sandfelli, er fæddur á Eyrarbakka 16. jan. 1897. Foreldrar: Gísli Karelsson og kona hans Jónína Þórðardótt- ir. Ingibergur ólst upp á ýmsum bæjum í Flóa. Strax og aldur leyfði byrjaði hann sjómennsku, fyrst á Eyrarbakka og síðar í Faxaflóa. Til Vestmannaeyja fór hann fyrst 1919 og var þá há- seti á ,,Kristbjörgu“ hjá Þórarni Guðmundssyni. Eftir það er hann vélamaður á ýmsum bátum allt til 1927, að hann byrjar for- mennsku með „Frans.“ Eftir það er Ingibergur með eftirtalda báta: „Helgu,“ „Ásdísi,“ „Stakk- árfoss,“ „Skíðblaðnir," „Mýrdæl- ing“ og „Auði,“ sem hann er for- maður fyrir fram á þennan dag. Þá hefur Ingibergur verið for- maður í 36 ár, síðustu 20 árin hefur hann stundað dragnóta- veiðar. Ingibergur er góður sjó- maður, athugull og stjórnsamur formaður. ,JIöfrungur“ 23.62 tonn. SmíSaSur í Danmörku 1917. Jón Tómasson var fæddur að Arnartungu í Staðarsveit 3. des. 1896. Foreldrar: Tómas Jónsson og Margrét Jónsdóttir. Jón fór ungur með foreldrum sínum til Víkur í Mýrdal og ólst þar upp. Jón fluttist til Vestmannaeyja 1921 og gerðist þar sjómaður og var háseti á m.b. „Gnoð“ hjá Sig- urði Ingimundarsyni og síðar á „Atlantis“ og „Blika“ með Sig- urði. Formennsku byrjar Jón á „Höfrungi 111“ 1926, jafnhliða stundaði Jón síldveiðar fyrir Norðurlandi, á þessum bát. Jón hætti fljótlega formennsku, en stundaði sjó allt til dauðadags. Jón var talinn góður sjómaður, viss og ábyggilegur, enda var hann mesta hreystimenni. Jón lézt 28. sept. 1953. 1 síðasta blaði var sagt að Guðni Gríms- son hcfði verið með ýmsa báta til 1926, en átti að vera til ársins 1963. „Lundi" 13.11 tonn. SmíSaSur í Danmörku 1925. Þorgeir Jóelsson, Fögruvöllum, er fæddur í Vesturhúsum í Vest- mannaeyjum 5. júní 1904. For- eldrar: Jóel Eyjólfsson og Þór- dís Guðmundsdóttir. Þorgeir byrjaði ungur sjó- mennsku, eða um fermingu á opnum bát með Benóný Friðriks- syni í Gröf og síðar á vélbátnum „Ester“ og ,,Sigríði“ með Vigfúsi í Holti. Formennsku byrjaði Þor- geir 1925 með „Lunda I.“ Eftir þá vertíð kaupir Þorgeir „Lunda 11“ með fleiri mönnum og hefur formennsku á honum í 30 vertíð- ir, og mun það sjaldgæft að for- maður sé með sama bát svo lang- an tíma. Einnig var Þorgeir með „Hörpu,“ „Hrafn“ og loks „Von 11“ fram yfir 1960 og hefur þá verið formaður í 36 vertíðir. — Þorgeir var maður, sem alltaf skilaði sínu, honum brast aldrei vertíð og var aflakóngur eina vertíð. — Jafnhliða var hann stjórnsamur á allan hátt. VÍKINGUR 317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.