Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 16
styðjast við landkenningu útskýr- anleg, að minnsta kosti hug- myndafræðilega. títi á hinu til- breytingalausa hafi er aðstaðan gjörólík. Við athuganir á ratvísi dýr- anna um úthöfin veldur skort- urinn á upplýsingum um ferðir þeirra og leiðir erfiðleikum. Ekki er kunnugt um, að leið eins ein- asta fardýrs um úthafið hafi verið nákvæmlega rakin og upp- lýsingum safnað um stefnu og hraða. Aðeins þegar þetta er komið til framkvæmda, verður unnt að segja til um, hvort ferð- in hafi verið farin eftir sjáan- legum leiðarmerkjum, ratskyni <■ v: I 1 m v. '; ..T" m © © ! fWIBSiMiBI q-?.----- «0 pípWSjÍSÍÍ: mmm i ■ . & / x S ifSiiil H £QUArmm .. . -—... .w, cummr < ■. ' >, i ; ■.Z&y&ZyíiÍ Iw. jjill i V - í '>í-r<mé2í'- í : .».........! KortiS sýnir Brazilíuströndina og Ascensioneyju, sem er í 1400 mílna fjarlœgS frá Brazilíu. TaliS er aS skjaldbökur, sem lieima eiga í Brazilíu, verpi á Ascensioneyfu. Hringarnir viS Brazilíu sýna hvar skjaldbökur merktar á Ascension hafa veiSst og live margar á hverjum staS. KortiS sýnir Ascensioneyju og varpstöSvar grœnu skjaldbakanna þar. Fjöldi merktra skjaldbaka á hverju varpsvceSi er sýndur i ferhyrningi. Hringarnir sýna staS og fjölda merktra skjaldbaka á eyjunni, sem komiS hafa þangaS aftur. hafi verið beitt, eða einhver leyni- merki komið til greina. Áður en við gátum notfært okk- ur varp grænu skjaldbökunnar á Ascensioneyju til athugana á út- hafsferðum þeirra, var nauð- synlegt að fá úr því skorið, hvort skjaldbökurnar kæmu þangað úr fjarlægð eða þær ættu þar heima. Nokkurn veginn mátti telja víst, að þar ættu þar ekki heima. All- mikill fjöldi þeirra kemur þar í land í febrúar ár hvert til að verpa, en í júní hverfa þær. Hvergi nærri Ascensioneyju eru svæði vaxin skjaldbökugrasi. Nauðsynlegt var að finna bit- lendi skjaldbakanna, sem verpa á Ascensioneyju. Leit við strend- ur Argentínu og Brazilíu árið 1957 sýndi engin merki þess, að hinn mikli fjöldi grænna skjald- baka við strendur Brazilíu kæmi þangað frá varpstöðvum á meg- inlandi Suður-Ameríku. Vitað er um, að skjaldbökur verpa á eyj- unni Trindade, sem er um 700 mílur frá strönd Brazilíu, en fjöldi þeirra er lítill. Þess vegna þótti sennilegt, að skjaldbökurn- ar, sem verpa á Ascensioneyju öfluðu sér fæðu við strendur Brazilíu. Næsta skrefið var að koma af stað skipulögðum merk- ingum til að fá úr því skorið, hvort þær legðu leið sína yfir At- lantshaf. Grænu skjaldbökurnar á As- cension auka kyn sitt á tveggja til þriggja ára fresti. I febrúar, marz og apríl 1960 merkti Har- old Hirth frá Flóridaháskóla 206 kvenskjaldbökur á hinum sex varpströndum, sem þar eru. Árið 1963 var von á þeim skjaldbök- hóp til Ascension, sem orpið höfðu þar 1960 og juku kyn sitt á þriggja ára fresti. Vörður var settur á varpstrendurnar til að safna merkjum. Þrjár skjald- bökur, sem Hirth hafði merkt, komu. í leitirnar. Þegar von var í annað sinn árið 1964 á skjald- bökum, sem unguðu út á tveggja ára fresti, komu tvær skjaldbök- ur merktar af Hirth í leitirnar til viðbótar. Fjórar af þessum fimm skjaldbökum höfðu komið VÍKINGUR 296
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.