Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Side 16
styðjast við landkenningu útskýr-
anleg, að minnsta kosti hug-
myndafræðilega. títi á hinu til-
breytingalausa hafi er aðstaðan
gjörólík.
Við athuganir á ratvísi dýr-
anna um úthöfin veldur skort-
urinn á upplýsingum um ferðir
þeirra og leiðir erfiðleikum. Ekki
er kunnugt um, að leið eins ein-
asta fardýrs um úthafið hafi
verið nákvæmlega rakin og upp-
lýsingum safnað um stefnu og
hraða. Aðeins þegar þetta er
komið til framkvæmda, verður
unnt að segja til um, hvort ferð-
in hafi verið farin eftir sjáan-
legum leiðarmerkjum, ratskyni
<■
v: I
1 m v. ';
..T"
m
© © !
fWIBSiMiBI
q-?.-----
«0
pípWSjÍSÍÍ:
mmm
i ■
. &
/ x
S
ifSiiil
H £QUArmm
.. . -—... .w,
cummr
< ■. ' >,
i
; ■.Z&y&ZyíiÍ
Iw.
jjill i
V - í
'>í-r<mé2í'- í
:
.».........!
KortiS sýnir Brazilíuströndina og Ascensioneyju, sem er í 1400 mílna fjarlœgS frá
Brazilíu. TaliS er aS skjaldbökur, sem lieima eiga í Brazilíu, verpi á Ascensioneyfu.
Hringarnir viS Brazilíu sýna hvar skjaldbökur merktar á Ascension hafa veiSst og live
margar á hverjum staS.
KortiS sýnir Ascensioneyju og varpstöSvar grœnu skjaldbakanna þar. Fjöldi merktra
skjaldbaka á hverju varpsvceSi er sýndur i ferhyrningi. Hringarnir sýna staS og fjölda
merktra skjaldbaka á eyjunni, sem komiS hafa þangaS aftur.
hafi verið beitt, eða einhver leyni-
merki komið til greina.
Áður en við gátum notfært okk-
ur varp grænu skjaldbökunnar á
Ascensioneyju til athugana á út-
hafsferðum þeirra, var nauð-
synlegt að fá úr því skorið, hvort
skjaldbökurnar kæmu þangað úr
fjarlægð eða þær ættu þar heima.
Nokkurn veginn mátti telja víst,
að þar ættu þar ekki heima. All-
mikill fjöldi þeirra kemur þar í
land í febrúar ár hvert til að
verpa, en í júní hverfa þær.
Hvergi nærri Ascensioneyju eru
svæði vaxin skjaldbökugrasi.
Nauðsynlegt var að finna bit-
lendi skjaldbakanna, sem verpa
á Ascensioneyju. Leit við strend-
ur Argentínu og Brazilíu árið
1957 sýndi engin merki þess, að
hinn mikli fjöldi grænna skjald-
baka við strendur Brazilíu kæmi
þangað frá varpstöðvum á meg-
inlandi Suður-Ameríku. Vitað er
um, að skjaldbökur verpa á eyj-
unni Trindade, sem er um 700
mílur frá strönd Brazilíu, en
fjöldi þeirra er lítill. Þess vegna
þótti sennilegt, að skjaldbökurn-
ar, sem verpa á Ascensioneyju
öfluðu sér fæðu við strendur
Brazilíu. Næsta skrefið var að
koma af stað skipulögðum merk-
ingum til að fá úr því skorið,
hvort þær legðu leið sína yfir At-
lantshaf.
Grænu skjaldbökurnar á As-
cension auka kyn sitt á tveggja
til þriggja ára fresti. I febrúar,
marz og apríl 1960 merkti Har-
old Hirth frá Flóridaháskóla 206
kvenskjaldbökur á hinum sex
varpströndum, sem þar eru. Árið
1963 var von á þeim skjaldbök-
hóp til Ascension, sem orpið höfðu
þar 1960 og juku kyn sitt á
þriggja ára fresti. Vörður var
settur á varpstrendurnar til að
safna merkjum. Þrjár skjald-
bökur, sem Hirth hafði merkt,
komu. í leitirnar. Þegar von var
í annað sinn árið 1964 á skjald-
bökum, sem unguðu út á tveggja
ára fresti, komu tvær skjaldbök-
ur merktar af Hirth í leitirnar
til viðbótar. Fjórar af þessum
fimm skjaldbökum höfðu komið
VÍKINGUR
296