Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 12
verpa á daginn. Þegar ungar grænu skjaldbökunnar við At- lantshaf hafa yfirgefið varp- ströndina, hafast karldýrin við í sjónum alla ævi eftir það. Eftir að dimmt er orðið fara kven- dýrin í land einungis til að verpa, þau fara alltaf aftur og aftur tii sömu varpsvæðanna og oft til sama staðar á varpströndinni. Grænu skjaldbökurnar eru í hópi þeirra fáu skriðdýra, sem eðla sig með meira en eins árs millibili. f Sarawak eðlar allur hópurinn sig og verpir á þriggja ára fresti. f Tortuguero kemur einn þriðji stofnsins til að verpa á tveggja ára fresti en tveir þriðju hlutar á þriggja ára fresti. Á þeim átta árum, sem við höf- um merkt þar skjaldbökur, hef- ur engin skjaldbaka komið þang- að aftur eftir aðeins eins árs f jar- veru. Þegar varpi lýkur í Tortu- guero fara skjaldbökurnar aftur til heimahaga sinna þar sem skjaldbökugrasið vex, þar halda þær sig að því er virðist, þar til næsti varptími nálgast. Bithagar þeirra eru ef til vill ekki mjög langt frá varpströndinni, en geta einnig verið í mikilli fjarlægð. Varpið hefst ekki alls staðar á sama tíma árs á hinum ýmsu varpstöðvum og stendur ekki alls staðar jafnlengi yfir. Sums stað- ar takmarkast varptíminn við þrjá til fjóra mánuði ársins, á öðrum stöðum koma skjaldbök- urnar til að verpa allan ársins hring og nær varpið hámarki í tvo til þrjá mánuði, jafnvel tvisv- ar á ári. Kynmök fara fram við varp- ströndina, og að því er virðist hvergi annars staðar. Annað- hvort koma karldýrin með kven- dýrunum til varpstrandarinnar eða þau eiga þar stefnumót á til- settum tíma. Þegar fyrstu skjald- bökurnar eru farnar að leggja leið sína í land til að verpa, sjást skjaldbökur hamast í sjónum að boða baki, í tilhugalífi, í bardög- um og kynlífi. Þetta fer þó að mestu fram án þess að unnt sé að fylgjast með því. En úr flug- vélum, sem fljúga í lítilli hæð, hafa stundum sést tvö karldýr í eltingaleik við eitt kvendýr. Mörg kvendýranna koma í land rifin og klóruð, auðsjáanlega vegna aðgangsfrekrar ástleitni karldýranna. Sum kvendýrin virðast hafa kynsamband rétt áður en þau halda í land og byrja að verpa.. 1 Tortuguero virðast öll kynmök enda þegar liðnar eru þrjár eða fjórar vikur af ■' " w : ;.V S.O ■ - - 8: ■ ;s?-, m ..... sSSísSSSSSSSS niúk -' «, ■ s' . ' r-Nv.^v.y^A.y^.í.vv. •f. , 0....... j v'A'USS; v •■VA. AV/.'V.. ^ ÍiillÍÍlilÍWÍÍSfes * ÖWCSSSS ’S. ;• . Í*. ' sslfefeiisis 1« £ittt ‘HTmnsfwtti • ■ ■ ..................... . .....— !Hi Kortiö sýnir útbreiSslusvœði grœnu skjaldbbkunnar. Dökkbláu blettirnir viS strendur landa og eyja sýna staSi, þar sem skjaldbök- 292 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.