Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Qupperneq 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Qupperneq 36
Bátar og formenn í Vestmannaeyjum Ágúst Jónsson, Varmahlíð, er fæddur 5. ágúst 1891 að Fífil- holti í V.-Landeyjum. Foreldrar: Jón Brandssqn, bóndi að Fífil- holti og Steinunn Sigurðardóttir. Ágúst ólst upp með móður sinni í Fljótshlíð. Til Vestmannaeyja flutti Ágúst alfarið 1910 og var þar sjómaður á ýmsum bátum, svo sem „Elliða“ og fleirum. 1920 byrjar hann formennsku á m.b. „Siggu,“ sem hann átti sjálfur, síðar er Ágúst með „Haffrú“ og „Auði,“ sem hann lét smíða sjálf- ur ásamt fleiri mönnum og er með hann aðeins eina vertíð. Eft- ir það hætti Ágúst formennsku, en stundaði þá sjó eftir það um skeið. Ágúst var stjórnsamur for- maður.Á yngri árum lærði Ágúst trésmíði og stundar þá iðn. Sveinbjörn Einarsson, Þor- laugargerði, er fæddur að Þor- laugargerði í Vestmannaeyjum 12. júní 1890. Foreldrar: Einar Sveinsson og kona hans Guðríð- ur Helgadóttir. Sveinbjörn byrjaði ungur sjó- mennsku, fyrst á opnum skipum og síðar á vélbátum. 1911 kaupir Sveinbjörn m.b. „Frið“ með Hirti bróður sínum og er Svein- björn vélamaður á þeim bát til 1920 og síðar á fleiri bátum allt til 1926 að hann tekur „Hebron“ og er með hann þá einu vertíð og hætti þá formennsku. Sveinbjörn var dugnaðarsj ómaður og véla- maður, einnig var hann ágætur bjargveiðimaður og sigmaður eins og margir Eyjamenn voru á árum. Sveinbjörn lærði trésmíði á yngri árum og stundar þá iðn nú í dag. „Gissur hvíti" 18.60 tonn. Smíöaður í Reykjavík 1925. Alexander Gíslason, Landamót- um, er fæddur að Torfastöðum í Fljótshlíð 18. marz 1899. For- eldrar: Gísli Gunnarsson og Guðrún Halldórsdóttir. Alexand- er fluttist með foreldrum sínum að Langagerði í Hvolshreppi og ólst þar upp. Alexander fór fyrst til sjóróðra í Þorlákshöfn, en 1920 fór hann til Vestmannaeyja og er þá háseti hjá Þórði Stefáns- syni, fyrst á „Elliða“ og síðar á „Frið.“ Formennsku byrjar Alex- ander 1925 með „Elliða,“ en 1926 tók hann við „Gissuri hvíta,“ sem þá er nýr bátur og átti Alex- ander part í honum og hafði for- mennsku á honum í tvær vertíðir. Síðan tekur hann „Tvist“ og er með þann bát eina vertíð, en 1932 tekur hann við „Gissuri hvíta“ aftur og er með hann til 1946 eða Frh. á bls. 336 S16 VlKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.