Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 43
ÞaS rættist úr þeim á örlagastund En mikilmennskubrjálœðið stjórnaði lífsstarfi þeirra. Skólaskij)i!i „Danmörk“ á siglingu í nokkrum sjó. Nútímamynd af því, sem einu sinni var. John Benbow var heiðraður af kóngum og drottningum, óvinir hans báru virðingu fyrir honum. Hann átti aðeins fáa vini og var foraktaður af meðforingjum sín- um. Hann dó sem flotaforingi, eftir að hafa unnið sig upp úr hásetastöðu. Á leið sinni upp metorðastigann var hann oft settur fram fyrir svonefnda ,,gentlemen,“ komna úr tignustu ættum Englands, og því gátu þessir menn aldrei gleymt. I Kingstons kirkjugarði á Jamaica er enn hægt að sjá leg- steininn á gröf Benbows. Á stein- inn er letrað að hann hafi verið fyrirmynd um enska áræðni og dáið lj. nóv. 1702, 52 ára gamall, eftir a'ð hafa barizt fyrir drottn- ingu sína og föðurland. En hetjudáð John Benbowsvar sem sagt ekki alltaf viðurkennd, meðan hann var á lífi, af þeim sem börðust með honum og áttu því að vera dómbærir þar um. Kom þetta af því einu að félagar hans litu ekki á hann sem „gentle- man.“ Eftir andlát Benbows kom í Ijós, að hann var „gentleman" í orðsins fyllstu merkingu, kominn af tignum foreldrum, en þessu hafði hann aldrei kært sig um að halda á loft. Þegar John Benbow var orð- inn stálpaður drengur, stakk hann af að heiman til sjós. Hann hóf lífsstarf sitt í neðstu tröppu og lærði það stig af stigi til æðstu gráðu. Síðar er hann var orðinn háttsettur yfirmaður, hik- aði hann aldrei við að taka til hendi, jafnvel þótt skítugur yrði um hendurna. Hann krafðist einskis af undirmönnum sínum nema þess, er hann var sjálfur fær um að framkvæma. Og oft á stundum stóð hann sjálfur í erf- iðustu verkunum. ltt sjórmningjahöiuð Benbow eignaðist sjálfur skip, sem hét sama nafni og hann. Eitt sinn árið 1688 var honum veitt eftirför af nokkrum serkneskum víkingaskipum. Áhöfn Benbows var gripin ótta og bað hún Benbow að flýja. En skipstjórinn krafðist þess að stefnan væri óbreytt. Eitt vík- ingaskipanna kom nær og skip- aði: — Gefist upp. En Benbow svaraði, að ef Serkir vildu fá skip hans, væru þeir velkomnir að koma. John Benbow hafði úthlutað vopnunum til áhafnar sinnar og bað menn sína að liggja í skjóli við borðstokkinn og bíða þess að víkingarnir réðust til uppgöngu. Víkingarnir fengu heitar mót- tökur. Englendingarnir réðust að þeim um leið og þeir stigu fæti sínum á lunninguna og blóðið rann í stríðum straumum. Að lok- um urðu víkingarnir að flýja og skyldu eftir í valnum 18 félaga sína. Benbow skipstjóri lét höggva höfuðin af þessum 18 víkingum en á Spáni var hægt að fá verð- laun fyrir hvern sjóræningja- haus. Stefnan var sett á Cadiz og kom Benbow þangað að tveimur dögum liðnum. Hann kom yfir- völdunum mjög á óvart með því að ganga til ráðhússins og hvolfa innihaldi poka, er hann hafði meðferðis, út á mjög virðulegt borð. Voru þetta 18 höfuð sjó- ræningjanna og krafðist Benbow launa sinna. Konungur Spánar fékk fregn- 323 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.