Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 14
sem um það er að segja, hafa til- raunir sýnt, að þráin til sjávar tapast ekki, þótt skjaldbökurnar séu hafðar í landi í heilt ár eftir útungun. Sama gildir um full- orðnar skjaldbökur. Stýrt hlýt- ur að vera eftir áttaskyni á löng- um sjóferðum frá heimahögum tii varpstrandar. Nýlega fóru fram athuganir á hegðun skjaldbökuunga á Bim- inieyju í Bahamaklasanum. Nokkur hundruð 20 daga gamlir ungar voru látnir í hringlaga sjó- búr. Ungarnir voru frá Tortu- guero. Stytzta leið til sjávar var flóamegin á eyjunni eða um 40 stikur, hafið sjálft var í um 200 stiku fjarlægð í gagnstæðri átt. Ungarnir í vatnsfleti búrsins gátu hvorki séð flóann né hafið, þar eð veggir búrsins skyggðu á tré og byggingar voru dreifð- ar í kring. 1 þrjá daga voru gerð- ar athuganir á dreifingu ung- anna í búrinu, kl. 09.00, kl. 16.00 og kl. 23.00. Mestallan tímann blés stöðugur vindur úr þeirri átt, sem flóinn var. Á nóttinni sváfu ungarnir í vatnsskorpunni, þá sópaði hinn stöðugi kaldi þeim saman í þann hluta búrs- ins, sem nær var hafinu. Þegar birti af degi og ungarnir voru vaknaðir, flýttu þeir sér oft þeim megin í búrið, sem nær var fló- anum. Þetta var ekki tilhneiging til að synda á móti vindi. Stöku sinnum var logn, en þó héldu ung- arnir uppteknum hætti. Næstum ekkert er kunnugt um ferðir og venjur grænu skjald- bakanna fyrsta árið.Þær eru að- allega kjötætur á þeim aldri, en þær geta aðeins náð sér í lítil og máttlítil lindýr, sem hafast við í sjó. Slík dýr eru af skorn- um skammti, bæði við varp- strendurnar og þar, sem skjald- bökugrasið vex. Ungar skjald- bökur eru líka sjaldséðar á þeim slóðum. Líklegt má telja, að fyrstu mánuði ævinnar færi ung- arnir sig stað úr stað í leit að dýrum, sem aldri og stærð þeirra hæfir. Það, sem við vitum með vissu, er, að ungarnir hverfa. Eini staðurinn við Atlantshaf og Karíbahaf þar, sem við höf- um getað athugað uppvaxandi grænar skjaldbökur erviðvestur- strönd Florida. 1 aprílmánuði ár hvert koma þangað ungar mm m 1811 c 0 iliiiiiWiil V. , ..... ■ . í ■ : Álill ÉflHpHHæ —t i \ 1 I WAí pí >JOVlN!CAN \ >y , ' j I Ililllllli Svarti depillinn á kortinu sýnir varpstöðvarnar í Tortuguero á Costa Rica ströndinni. Hringarnir sýna hvar skjaldbökur merktar í Tortuguero hafa veiSzt, eins og sésl á hringunum, hafa flestar veiöst viS strönd Nicaragua. 294 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.