Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1965, Blaðsíða 2
Hér sjást miSin, sem um getur í draumnum. StaSurinn, sem örin bendir á, aS Straumnesi, er sá sem skipiS liggur á og ég missti trolliS á 65 föSmum. DRAUMUR, Eftir Nikulás Kr. Jónsson, skipstjóra. Það var um vorið 1829 í byrj- un maí. Ég var þá nýorðinn skip- stjóri á b.v. Otur. Það var eitt- hvað tregt við Jökulinn, og ferð- inni því heitið vestur á það gjöf- ula mið Halann, sem þá var nærri óbrigðull að gefa eitthvað, en gat verið vafasamur á salt- fiskveiðum, þegar ekki mátti hirða ufsa. Það var álit eldri skipstjór- anna, að það þýddi ekki að fara á Hornbankann fyrr enn undir miðjan maí, sama var með vel- þekkta bleiðu í þá tíð, sem kallað var á Miðvíkunum, ofarlega og austan til í djúpinu. Þar var oft bezta ufsaveiði og vel af þyrsk- hngs-kóðum í bland, svo ekki dugði að fara þangað. En vel minnugur þess, sem eldri skútuskipstjóri að vestan sagði mér, að það væri óbrigðul slóð fyrir þorsk fyrir vestan djúpið. Þetta mið kallaði hann að vera um Spillirinn og út á sund- um. Þetta þarf víst nánari skýring- ar við, sérstaklega fyrir sunn- lenzka drengi, eða aðra en Vest- firðinga. Spillirinn var keilumyndað fjall í Súgandafirði, sem gekk undir og undan Geltinum, eftir því hvort maður færðist austur eða vestur. Sundin eru þrjú, og eru þau sunnan í kögrinu og líta út eins og skálar í hlíðinni og koma fram undan Straumnesinu, þeg- ar farið er út frá landinu. Ég hefi grun um að Vestfirðingar noti annað nafn meira um þessi austur mið og kalli það að vera úti á hlíðum, sem eru hamrabelti á milli sundanna, en það breytir engu, ef einhver vildi reyna þarna. Ég fór nú þangað í þetta sinn, en fór þaðan reynslunni ríkari, ég stoppaði á Kögurtrýninu, en svo var það kallað, þegar yddi á VlKINGUR 282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.