Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 4
Hjá OKKUR FÆRÐU AOEINS RESTU VÉLAR 00 PEDROUL' aquadrive © LISTERl PETTER MORSE CONTROLS Finsam POWER TRANSMISSION EQUIPMENT New Sulzer Diesel TRIPLEX pumper MASTER ♦ VÉLASALAN H.F. Ánanaustum 1,101 Reykjavík. Sími 552-6122 Efnisyfirlit VIKINGUR 6 7 8 9 10 14 Guðjón A. Kristjánsson fjallar um kjarasamn- inga sjómanna og af- stöðu til kvótakerfisins Átök innan samstarfs- nefndar sjómanna og út- gerðarmanna Útgerðarfélag Akureyringa hefur keypt skip og kvóta fyrir rúma tvo milljarða Páll Halldórsson yfirflug- stjóri Landhelgisgæslunnar um nýju þyrluna og gömlu Steinar Bastesen, tals- rnaður norskra hrefnu- veiðimanna Viðtöl við þrjá fengsæla loðnuskipstjóra um vertíðina og margt fleira 't f Eru nútíma útgerðar- menn harðari í samskipt- V/ um við sjómenn en þeir sem á undan voru? Til að svara þessu tala nokkrir formenn sjó- mannafélaga og nokkrir ungir útgerðarmenn. Ekki eru allir sam- mála um hvort svo sé eða ekki. /^ Sjómenn eru sagðir hjá- J 7 trúarfullir. Við birtum ^L^allt um hjátrúna og spyrjum sjómenn hvort þeir séu hjátrúarfullir. /^\ /'■‘V Mat Ríkisendurskoðun- 7 ar um hvort greiða beri erfðafjárskatt af kvóta veldur deilurn. Meiri deilur er að finna í blaðinu. 30 Fjórar þjónustusíður þar sem er að finna ýmislegt nýtt og forvitnilegt ^ Til sjós í sjötíu ár, er heiti á viðtali við ^J ^J Guðmund Thorlacius, níræðan kappa sem margt hefur reynt 40 44 Utan úr heimi. Það er Hilmar Snorrason sem er umsjónarmaður. Flóinn er fullur af fiski, sögðu þeir í Sandgerði þegar Víkingurinn var þar. Mönnum varð ekki bara tíðrætt unt mikinn afla, heldur ein- nig kvótakerfið og fylgifiska þess A Sigurður Ingólfsson á / Litla-Jóni segist aldrei / ætla að virða kvótalög- in, frekar sitji hann í tukthúsinu 49 sjónmáli 50 53 55 Benedikt Valsson fjallar unt fiskverðsvandann og spyr hvort lausn sé í Patreksfirðingar hafa tekið stóran togara á leigu frá Litháen Hilmar Snorrason er að skrá sögu allra nýsköp- unartogaranna Þórður Hjartarson um stofnun Sjávarnytja ^ f Skelfiskdauðinn fyrir f~\ Austfjörðum og rætt við w/ V_/ Sólmund Einarsson fiskifræðing ^ Kerfið býr til krimma og VJsóða segir Sveinbjörn ^J Jónsson trillukarl á Suðureyri í fjörlegu spjalli Útgefandi: Farmanna- og fiskimannasamband fslands, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurjón Magnús Egilsson. Auglýsingastjóri: Sigrún Gissurardóttir. Ljósmyndir: Spessi, Sigurjón Magnús Egilsson, Þorgeir Baldursson forsíðumynd og fleiri. Prófarkalestur: Sigríður H. Gunnarsdóttir. Ritstjórn: Skipholti 50b, 105 Reykjavík, sírni 91-626233, fax 91-626277. Afgreiðsla: sími 91-629933. Auglýsingar: sími 91-624029. Ritnefnd: Guðjón A. Kristjánsson, Benedikt Valsson og Hilmar Snorrason. Forseti FFSÍ: Guðjón A. Kristjánsson. Framkvæmdastjóri: Benedikt Valsson. Aðildarfélög FFSÍ: Skipstjórafélag íslands, Skipstjóraíélag Norðlendinga, Stýrimannafélag íslands, Félag íslenskra loftskeytamanna, Félag bryta, Félag matreiðslumanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin: Aldan, Reykjavík; Bylgjan. ísaftrði; Hafþór, Akranesi; Kári, Hafnarfirði; Sindri, Neskaupstað; Verðandi, Vestmannaeyjum; Vísir, Suðurnesjum; Ægir, Reykjavík. Setning og tölvuumbrot: Útgáfufélagið. Filmuvinna, prentun og bókband: G. Ben. Edda prentstofa hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.