Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 33
Vi
SJOMANNABLAÐIÐ
IKINGUR
pjénus
tu
Umsjón: Olafur A. Guðmundsson
Netanaust er til húsa í Skútu-
vogi 1 3 í Reykjavík. Aðaleig-
andi og framkvæmdastjóri frá
upphafi erjón Þ. Eggertsson
netagerðarmeistari.
Netanaust var stofnað sem
netagerð 1. mars 1970 í
Keflavík. Var starfsemin fólgin
í hvers konar veiðarfærajDjón-
ustu fyrir bátaflotann og flesta
Suðurnesjatogarana þá.
Eftir mikinn samdrátt í útgerð
á Suðurnesjum um 1980 fór
Netanaust að leita á önnur
mið. Árið 1 985 tók Jón að
sér innflutning frá netaverk-
smiðjunni Möre Not A/S í
Noregi ásamt Árna Gislasyni
skipstjóra.
Upp úr því var dótturfyrirtæk-
ið Isco-Netanaust hf. stofnað
með aðsetur í Reykjavík og er
starfsemi þess aðallega fólgin
í innflutningi á neti í síldar-
og loðnunætur, fiskilínum,
þorskanetum og ýmsu til veið-
arfæragerðar og eru þessar
vörur ávallt fyrirliggjandi í
Tollvörugeymslu Reykjavíkur,
sem hefur auðveldað alla af-
greiðslu og einfaldað rekstur-
inn, en stærri pantanir eru af-
greiddar beint frá verk-
smiðjunni.
Nú eru meðal annars tvö
nýjustu loðnuskipin hér með
nót frá Möre Not, hafa þess-
ar nætur reynst mjög vel við
íslenskar aðstæður og fengið
meðmæli hjá skipstjórum.
Ennfremur hefur fiskilínan frá
Möre Not náð miklum vin-
sældum hér og fengið mjög
góða dóma um allt land,
enda er Möre Not jafnframt
eigandi að nýjustu tógverk-
smiðju Noregs, sem er mjög
fullkomin. Auk þess er verk-
smiðjan með japanskar neta-
vélar sem framleiða þorska-
net í hæsta gæðaflokki og er
nú hægt að afgreiða þessi
net með stuttum fyrirvara frá
verksmiðjunni.
Það má því segja að Neta-
naust hafi róið á rétt mið í
veiðarfæraþróuninni með
samstarfi sínu við Möre Not,
sem er ein fullkomnasta veið-
arfæragerð Noregs.
Þessi samvinna hefur gengið
mjög vel að sögn Jóns.
Auk þess hefur Netanaust selt
Sala á framleiðslu J. Hinriks-
son hf., sem framleiðir Poly-
lce-toghlera, jókst um 9 pró-
sent á milli áranna 1993 og
1 994. Þar af jókst útflutning-
ur um 12 prósent og voru 65
prósent af framleiðslu fyrir-
tækisins flutt út.
Mestu umsvifin hér innan-
lands eru sala á botnstrolls-
hlerum og veruleg aukning
hefur orðið á sölu Poly-lce-
toghlera til stærri rækjuskipa.
Meðal þeirra stóru skipa sem
nota T 13-4.300 kg - 13,0
fermetra hlera eru; Pétur Jóns-
son RE 69, Bessi ÍS 410,
Guðbjörg IS 46 og Svalbak-
ur EA 2.
Með stöðugt vaxandi sókn
innlendra og erlendra togara
i úthafskarfaveiðar hefur sala
fyrirtækisins aukist verulega á
flottrollshlerum og er stærstur
hluti úthafskarfaveiðiflotans
með JH-flottrollshlera frá J.
Hinriksson.
Margir nýir innlendir og er-
lendir aðilar, sem hyggja
á úthafskarfaveiðar með vor-
inu, hafa þegar pantað flot-
trollshlera.
Utflutningur fyrirtækisins hefur
10 MMC vakúmdælur, svo-
kallaðar fisksugur. Fisksugan,
sem er innbyggð i gám, er
mjög fullkomin og er hún
notuð við löndun hjá Síldar-
vinnslunni hf. í Neskaupstað
og hjá Nirði hf. i Sandgerði.
verið 60 til 70 prósent af
framleiðslunni undanfarin ár
til helstu viðskiptalanda fyrir-
tækisins, sem eru; Færeyjar,
Noregur, Bretlandseyjar,
Þýskaland og Bandarikin.
Vinna undanfarin ár við
markaðssetningu framleiðsl-
unnar á nýjum svæðum hefur
skilað sér og hefur fyrirtækið
fengið margar áhugaverðar
fyrirspurnir frá fjarlægum
svæðum og er mikill áhugi
fyrir framleiðslu fyrirtækisins.
Við markaðssetningu í fjar-
lægum löndum er gott að
eiga góða að og við þreifing-
ar fyrirtækisins, til að mynda
í Namibíu og Nýja-Sjálandi,
höfum við notið góðrar að-
stoðar íslenskra skipstjórnar-
manna sem þar stunda veið-
ar og aðstoða okkur við að
komast inn á þarlenda
markaði.
I janúar og febrúar hefur út-
flutningur fyrirtækisins verið
með fjölbreyttasta rnóti, en
framleiðsla fyrirtækisins var
seld til eftirtalinna landa:
Eitt par til Belgíu, tvö pör til
framhald á næstu bls.
Jón Eggertsson, framkvæmdastjóri Netanausts, og Jonas
Hildre, forstjóri Möre Not a/s, á sjávarútvegssýningu í
Reykjavík. Möre Not hefur nú verib selt á Islandi /10 ár.
Netanaust:
Veiðarfæraþión-
usfa í 25 ár
Söluaukning
hjá J. Hin-
riksson hf.