Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 51
VÍKINGUR
Frá Patreksfirbi.
varútvegi og hins vegar mun þetta
auka vinnslu á afurðum á þeim tíma
sem annars væri dauður. Hér er um
frosið hráefni að ræða, þ.e. karfa sem
hægt er að þíða upp og grípa til á þeim
tíma sem hráefnisskortur er.“
Hafið þið skoðað möguleika þess að
senda skipið í Smuguna?
„Já, það höfum við gert, en við
erum ekki með það á stefnuskrá að
senda skipið þangað, einfaldlega
Sigurbur Viggósson er einn þeirra
sem hafa tekið togara frá Litháen á
leigu. Togarinn verbur gerbur út frá
Patreksfirbi og mun fara á úthafs-
karfa.
vegna þess að við viljum ekki hætta
okkur út í slíkt. Hins vegar vitum við
að vegna þess að þetta skip er skráð í
Rússlandi er hægt að kaupa rúss-
neskan kvóta til veiða í Barentshafi,
einnig er möguleiki á að veiða rækju
við Svalbarða, en við höfum fyrst og
fremst horft á karfann. Við teljum að
karfinn geti gefið okkur mest hér á
Islandi og Patreksfirði en þó er alltaf
möguleiki að fara út í rækjuna, hún
hefur veiðst mest frá hausti fram að
áramótum.“
Nú ert þú framkvæmdastjóri Odda
hf. á Patreksfirði, er eitthvert samspil
á milli þessara fyrirtækja um útgerð á
togaranum?
„Nei, Oddi hf. er ekki aðili að þessu
útgerðarfyrirtæki. Það sem ég sá í
þessari stöðu var að hægt væri að
tengja saman hagsmuni Odda hf.
annars vegar og hagsmuni útgerðar-
félagsins hins vegar. Vinnsla á afurð-
urn sem til falla verður í Odda hf. en
ég lít þannig á að Oddi sé búinn að
tryggja sér forkaupsrétt á þessum 25%
afla sem til fellur.“
Hvernig hefur rekstur fyrirtækisins
Odda hf. gengið?
„Fyrirtækið var rekið með nokkrum
halla fyrstu tvö árin, en eftir að við
hættum í mikilli útgerð hefur orðið
mikil breyting. Árið 1993 lagaðist
reksturinn ogárið 1994erhann íjafn-
vægi eða nálægt núllinu.“
Gott karfahol.
Greiðið
áskriftar-
gjaldið!
SJÓMANNABLAÐIÐ
VIKINGUR
Krtnglunnl.
Útbúum lyfjakistur
fyrir skip og báta.
Eigum ávallt tilbúin lyfjaskríni
fyrir vinnustaöi, bifreiðar og
heimili.
Almennur sími 689970.
Beinar línur fyrir
lækna 689935.
51