Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 51
VÍKINGUR Frá Patreksfirbi. varútvegi og hins vegar mun þetta auka vinnslu á afurðum á þeim tíma sem annars væri dauður. Hér er um frosið hráefni að ræða, þ.e. karfa sem hægt er að þíða upp og grípa til á þeim tíma sem hráefnisskortur er.“ Hafið þið skoðað möguleika þess að senda skipið í Smuguna? „Já, það höfum við gert, en við erum ekki með það á stefnuskrá að senda skipið þangað, einfaldlega Sigurbur Viggósson er einn þeirra sem hafa tekið togara frá Litháen á leigu. Togarinn verbur gerbur út frá Patreksfirbi og mun fara á úthafs- karfa. vegna þess að við viljum ekki hætta okkur út í slíkt. Hins vegar vitum við að vegna þess að þetta skip er skráð í Rússlandi er hægt að kaupa rúss- neskan kvóta til veiða í Barentshafi, einnig er möguleiki á að veiða rækju við Svalbarða, en við höfum fyrst og fremst horft á karfann. Við teljum að karfinn geti gefið okkur mest hér á Islandi og Patreksfirði en þó er alltaf möguleiki að fara út í rækjuna, hún hefur veiðst mest frá hausti fram að áramótum.“ Nú ert þú framkvæmdastjóri Odda hf. á Patreksfirði, er eitthvert samspil á milli þessara fyrirtækja um útgerð á togaranum? „Nei, Oddi hf. er ekki aðili að þessu útgerðarfyrirtæki. Það sem ég sá í þessari stöðu var að hægt væri að tengja saman hagsmuni Odda hf. annars vegar og hagsmuni útgerðar- félagsins hins vegar. Vinnsla á afurð- urn sem til falla verður í Odda hf. en ég lít þannig á að Oddi sé búinn að tryggja sér forkaupsrétt á þessum 25% afla sem til fellur.“ Hvernig hefur rekstur fyrirtækisins Odda hf. gengið? „Fyrirtækið var rekið með nokkrum halla fyrstu tvö árin, en eftir að við hættum í mikilli útgerð hefur orðið mikil breyting. Árið 1993 lagaðist reksturinn ogárið 1994erhann íjafn- vægi eða nálægt núllinu.“ Gott karfahol. Greiðið áskriftar- gjaldið! SJÓMANNABLAÐIÐ VIKINGUR Krtnglunnl. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskríni fyrir vinnustaöi, bifreiðar og heimili. Almennur sími 689970. Beinar línur fyrir lækna 689935. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.