Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 10
VÍKINGUR Leitaði uppi einu krána á Akureyri Valdir kaflar úr viðtalsbók norska hvalakóngsins Steinars Bastesen „Já, það er þessi kjaftfori,“ segja Norðmenn þegar þeir heyra nafn Steinars Bastesen nefnt. Síðan minn- ast menn hans fyrir hvalveiðar og langvinnar erjur við Grænfriðunga. Steinar er leiðtogi norskra hrefnu- veiðimanna og síðasta sumar rættist draumur hans um að skjóta hrefnu á ný eftir nokkurra ára hlé. Sjálfur stóð hann þó ekki við byssuna. Hans hlutverk var að rífa kjaft við Græn- friðunga. Norðmenn kalla hann „Norðlandskjaftinn". Hrefnuveiðarnar gengu vel en talsmáti Steinars stuðlaði ekki að friði á miðunum. Grænfriðungar sáu í honum óvin sinn númer eitt. Viðskipt- um þessum lauk með sigri Steinars og hans manna en Grænfriðungar eiga yfir höfði sér dóma vegna tilrauna til að stöðva hrefnuveiðarnar. Þeir hafa ákveðið að leggja ekki í sumar til atlögu við norska hvalakónginn, hvorki á miðunum né í fjölmiðlum. Salt á hverri síðu Steinar ætlar hins vegar ekki að leggja árar í bát. Hann heldur áfram að rífa kjaft og fyrir áramótin kom út í Noregi viðtalsbók þar sem „Norð- landskjafturinn" lætur vaða á súðum. „Það er salt á hverri síðu í bókinni og víða meira en venjuleg hafgola þegar kempan frá Brunneyjarsundi viðrar skoðanir sínar,“ sögðu ritdómarar. Bastesen - saga úr strandhéruðun- um heitir bókin og er skráð af blaðamanninum Joh-Arne Storhaug. Lesendum Víkings gefst hér kostur á að kynnast skoðunum Steinars og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.