Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 46
VÍKINGUR þorski án þess að láta vigta. „Aha, sagði eftirlitið. Hvaðan er þessi fiskur, góði?“ „Ég stal honurn. Það var það mikið af fiski á bryggjunni að ég setti körin upp á bílinn og ætlaði að stela fisk- inum.“ „Jæja, úr hvaða bát er þetta góur- inn?“ „Hef ekki hugmynd um það, ég bara stal honum, það var það mikið af fiski á bryggjunni.“ „Ur því svo er verðum við að hringja á lögguna.“ Eftir nokkra stund kom löggan og heyrði sögu bílstjórans, en sagan hafði ekkert breyst. Nú voru góð ráð dýr. Eftirlitsmennirnir hringdu til Reykja- víkur, þar sem yfirmenn þeirra sögðu að sleppa yrði manninum og kanna málið síðar. Með það fór bílstjórinn. Eftir að hann ók burt hringdu löggurn- ar og þeim var sagt að handtaka manninn, hann hafði jú sagt að hann hefði stolið fiskinum og það má ekki stela fiski frekar en öðru. Með lögum skal jú land byggja og allt það. Jæja, löggan setti bláu ljósin á og spýtti í. Ekið var alla leið til Kefla- víkur, en hvergi fannst bílstjórinn sem skömmu áður hafði ekið frá Sand- gerðishöfn með tvö og hálft tonn af „stolnum“ fiski. Enda ekki nema von, hann fór ekkert frá Sandgerði. Grunur leikur á að nú sé búið að verka fiskinn. Daginn eftir nær löggan loks í bíl- stjórann og yfirheyrslur hefjast. Svör- in eru þau sömu, en þegar hann er spurður hvað orðið hafi um fiskinn er svarið á þessa leið: „Ég var svo hræddur að ég fór út í Garð og henti öllum fiskinum í sjó- inn.“ Bílstjóranum var gert skylt að koma með löggunni út í Garð og sýna hvar hann hefði hent fiskinum. Þegar þang- að er komið sjást engin ummerki um Kalli á vigtinni var ekki ordlaus um ástandid og fiskiríib. Hann segir annað eins fiskirí ekki hafa verið í 25 ár. veiðiskýrslur skipstjóranna, en þær eru svo ómarktækar sem frekast getur verið. Þær segja sko ekki sannleikann, ekki allar, svo mikið veit ég. A meðan þetta tvennt er notað til að ákveða kvótann verður hann ekki aukinn. Það er ekki tekið mið af því sem raun- verulega er að gerast,“ sagði einn við- mælenda okkar. fisk eða að fiski hafi verið hent. „Geturðu staðfest að það sé fiskur hér í sjónum?“ spurði yfirmaður lög- reglunnar. „Staðfest, auðvitað, flóinn er fullur af fiski!“ svaraði bílstjórinn. Þannig stendur málið, að minnsta kosti hefur enginn kært bílstjórann fyrir fiskstuld. Ralltogarinn þarf ekki að leysa frá Á sama tíma og netabátar, línubátar og snurvoðarbátar landa miklum afla er Vestmannaey VE að toga rétt hjá, er í togararalli. „Þetta er makalaust. Þeir fá ekkert, eru rétt við trossurnar sem eru fullar af fiski og þeir fá ekki neitt, þurfa ekki að leysa frá. Það er svo aumt hjá þeim. Svo verða niðurstöð- urnar þeirra notaðar þegar á að ákveða kvótann næst en ekki það sem er að gerast hér. Allir eru að fiska þótt þeir séu bara á hálfum afköstum eða þaðan af minna. Annað sem stuðst er við eru J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.