Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 19
VÍKINGUR í vinnslunni, er það ekki? „Jú, við erum í viðskiptum við fjóra netabáta á Reykjanesi. Þeir láta okkur hafa allan þorsk undir fimm kílóum og við leggjum til allan kvóta á móti. Við borgum 48 krónur á kílóið.“ Það er ekki hátt verð. „Ekki hátt? Það er ekki hægt að borga meira ef þetta á að ganga. Ef verðið væri hærra myndi borga sig fyrir okkur að fiska þetta á eigin skipum. Fyrir áhafnirnar á þessum fjórum bátum er þetta ágætt, við leggjum til kvóta fyrir meðfiskinn. Meðalverðið hjá þeim verður ágætt, ef við gerðum þetta ekki gætu þeir ekki fiskað neitt í líkingu við það sem þeir gera.“ Þá eruð þið ekki hetjur, heldur eru þessir sjómenn þrælar kerfisins. „Nei, þeim stendur ekkert annað til boða,“ sagði Róbert Guðfinnsson. Sighvatur Bjarnason, f ramk væmdarstj ór i Vinnslustöðvarinnar h.f. í Vestmannaeyjum Misjafnt eftir mönnum „Ég held að þetta hljóti nú að vera misjafnt eftir mönnum. Á undanförn- um tveimur til fjórurn árum þetta eru yfirleitt menn lenda í því að taka við fyrirtækjum, sem eru í mjög erfiðri aðstöðu. Þeir hafa þurft að taka á hlu- tum, taka erfiðar ákvarðanir en ég held að þessi menn séu ekki með neitt öðruvísi hjartarlag en áður var. Við megum ekki gleyma því að við erum búnir að búa hér við mjög erfíð skil- yrði, mikill kvótasamdráttur, mikil skuldasöfnun og háir vextir og menn hafa þurft að taka á þessum málum með mikilli festu, sem er grunnur sem byggt er á til framtíðar." En hafa stjórnendur fjarlægst starfs- fólk meira en áður var? „Að hluta til held ég að það sé rétt, þó svo að það sé kanski ekki eftir okk- ar vilja, við verjum miklum tíma í að kljást við fortíðardrauganna. Eins er það að við þurfum að standa í því að teikna saman frá viku til viku og reyna átta sig á því hvort maður eigi kvóta og ef svo er ekki þá þarf að útvega kvóta m.a. afi minn þurfti ekki að hafa áhyggjur af slíku, hann sendi bara bát- anna á sjó og þeir komu fullir eða ekki. Ég held að fólk í sjávarútvegi sem almennt með gott hjartarlag og sé ekki með neinn kala eða fúlmennsku út í hvort annað, þetta er ósköp jarð- bundið fólk. En sem betur fer horfir nú betur við en áður, staðan var erfið fyrír sjómenn Slysavarnaskóli sjómanna heldur eftirfarandi námskeið á næstunni 3. -4. apríl 6. -7. apríl 10. - 12. apríl 18. ■ ■19. apríl 20. ■ -21. apríl 25. ■ ■28. apríl Upprifjunarnámskeið í eld- og sjóbjörgun Eldvarnarnámskeið Námskeið í slysahjálp og meðferð lyfjakistu Æfingastjórnun fyrir skipstjórnarmenn Upprifjunarnámskeið í eld- og sjóbjörgun Almennt námskeið Hornafirði Skráið ykkur tímanlega á námskeiðin í símum: 562 4884 og 985 20028 Slysavarnaskóli sjómanna 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.