Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 39
VÍKINGUR vogskorið. Fiskurinn er eins og allar aðrar skepnur — þar á meðal maðurinn; fer þangað sem honum líður best. Eg held að sjómennirnir séu það viti bornir að þeir viti að ekki þýðir að klára fiskinn í sjónum.“ Synti fiskurinn undir Grænland? Guðmundi er minnisstætt þegar hann var með Isborgina. Þeir voru við veiðar undan Vestur-Grænlandi og eftir því sem þeir fóru norðar varð fiskurinn smærri. Allt að helmingi aflans var hent vegna þess hversu smár fiskurinn var. Danskt varðskip var við fiskmerkingar. „Ég hafði fyrir reglu að láta loft- skeytamanninn hirða merkin af þeim fiskum sem við fengum og búið var að merkja. Merkjunum var alltaf skilað í land. Seinna um veturinn vorum við að toga norður af Horni, á svipaðri breiddargráðu og við höfðum verið á við Vestur-Grænland urn sumarið. Jæja, við fáum fisk sem hafði verið merktur við Vestur-Grænland urn sumarið. Ég hef heyrt að franskir vísindamenn hafi haldið því fram að gat sé undir Grænlandsjökli, og því spyr ég hvort það geti verið að fiskurinn hafi synt undir Grænland? Það er lfklegt.“ Eins og kernur fram hér að framan var eftirsótt að vera á togara. Guð- mundur segir að sami mannskapur hafi verið á skipunum ár eftir ár. Sem dærni nefnir Guðmundur að hann hafi verið átta ár á Agli Skallagrímssyni og síðan önnur átta ár á Gulltoppi. Jón Múli Árnason var einn þeirra skólapilta sem voru á Gulltoppi þegar Guð mundur var þar um bord. Gubmundi eru skólapiltarnir hugleiknir, en hann segir þá hafa verib duglega og hina ágætustu sjómenn. ísland í tölum Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði- upplýsingar um íslenska hagkerfið. Reglulega birtast upplýsingar 7901 um m.a. Peningamál Greiðslujöfnuð ■& Ríkisfjármál • utanríkisviðskipti • Framleiðslu • Fjárfestingu • Atvinnutekjur dxi67 ,d-594 Einnig eru birtar yfirlitsgreinar um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins Túlkið tölurnar sjálf. Pantið áskrift að Hagtölum mánaðarins. Áskriftarsíminn er 699600. 978 SEÐLABAN Íó.Oí. 4.34b 31.899 16.888 18.969 995 ISLANDS KALKOFNSVEGI 1, 150 REYKJAVÍK, SÍMI 699600 1 v r 44 1 45? 68L 834 901 5~ 301 iI 716 1.154 957 410 1.000 11.909 887 1.082 1.425 1.430 73u 1. 340 385 1.098 1.014 738 80o 9.015 13.265 .437 17.879 19.020 333 386 200 05 5.198 6iíi>r 50 1.037 996 1.692 232^ 295 / 1.6 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.