Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 56
VÍKINGUR Rætt við Sólmund Tr. Einarsson, fiskifræðing á Hafrannsóknastofnun, um: Skelfiskdauðann fyrir Austurlandi - helstu veiðanlegar skelfisktegundir - aldursforseta skelfiska - einka- leyfi Flateyringa - veiðitæki - markaðsmöguleika- uppáhalds- skelfiskuppskriftir Stefán Böðvarsson Sólmundur Einarsson fiskifrædingur. í desember sl. fréttist að fundist hefði dauður skelfiskur á skelfisk- miðunum út af Austurlandi og út- gerðarmenn frá Fáskrúðsfirði og Vopnafirði hefðu orðið að hætta við fyrirhugaðar veiðar af þessum sökum. Sólmundur Tr. Einarsson, fiskifræð- ingur á Hafrannsóknastofnun, segir að hér sé í raun ekki um nýtt fyrirbæri að ræða, svipað hafi gerst í Hvalfirði 1983. „Þá urðu menn varir við töluvert af dauðri skel á hjör, sem við köllum, en á hjörinni er skelin, sem er samloka, föst saman. Það að dauð skel sé á hjör gefur vísbendingu um að hún sé nýdauð, því skelin losnar yfirleitt frá hjörinni þegar hún er búin að liggja dauð í nokkurn tíma. Það bendir allt til að þarna hafi átt sér stað eins konar massadauði.“ 1 máli Sólmundar kom fram að ekki væri vitað til að þetta hefði gerst fyrr þarna fyrir austan, en annað svæðið, sem er út frá Berufirði að Norðfirði, hefði verið kannað 1992 og gefinn á það u.þ.b. 200 tonna kvóti. Á hinu svæðinu, Vopnafjarðarsvæðinu, sem er úti fyrir Vopnafirði, Bakkafirði, Bakkaflóa, Gunnólfsvík og fleiri stöðum, hefðu veiðar verið stundaðar til 1992, en þeim hætt þá vegna lélegs afla. „Við töldum að þetta svæði væri í 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.