Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 45
VÍKINGUR snyrtimenni með sér. Nú þarf að hugsa upp einhver rök til að gera sem minnst úr þeirn mikla afla sem hingað hefur borist. Ég verð að segja að það væri öllum félagssamtökum akkur í að hafa talsmann eins og Kristján Ragnarsson. Hann er að verða búinn að sjá til þess að helstu vinir hans eiga orðið stærsta hiutann af kvótanum,“ sagði Kalli á vigtinni. Að landa framhjá og henda fiski Já, menn fara ekki leynt með að sumir landa framhjá og aðrir segja að miklu sé hent. „Ef þið færuð hér út fyrir á trillu með ekkert annað en háf gætuð þið landað mörgum tonnum. Astandið er þannig,“ sagði einn viðmælenda okkar. Það getur ekki verið, fullyrðum við á móti. „Getur ekki verið, hverslags börn eruð þið eiginlega? Eiga netabátarnir að hirða versta fiskinn og fá sama og ekkert fyrir hann á sama tíma og fló- inn er fullur af fyrsta flokks fiski? Nei takk. Eiga þeir sem eru með línu og róa á steinbít að hirða þorskinn og gera sig kvótalausa, þegar það bætist við að við fáum 85 krónur fyrir þorsk- inn á sama tíma og hægt er að leigja frá sér kvótann á 95 krónur? Það er þá hagfræði að landa fiski fyrir 10 krón- um minna en hægt er að fá fyrir að fiska hann ekki, eða réttar sagt að landa honum ekki. Nei takk.“ Svona tala menn hiklaust. Kannski ýkja þeir og þó svo sé er greinilegt að ástandið er ekki eins og það á að vera. Löggan á eftir vörubílstjóranum Veiðieftirlitið er mikið við hafnirnar og fylgist með. Sjómennirnir, sumir hverjir, segjast hlæja að þessum gaur- um, eins og einn þeirra kallaði þá. Sjómennirnir sögðu okkur eftirfar- andi sögu, kannski ekki nákvæmlega eins og hún er sögð hér, en hún er í að- alatriðum rétt, staðfest af fleirum en einum. Veiðieftirlitið stöðvaði vörubílstjóra sem var að fara með fimm kör af 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.