Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Blaðsíða 43
VÍKINGUR sjóinn við áreksturinn. Skipstjóri Baynunah er einnig í haldi meðan rannsókn stendur yfir, en reyndar búa báðir skipstjórarnir á sama hótelinu. Lau hefur verið yfirheyrður um áreksturinn í yfir tuttugu skipti og sér ekki fram á að þessu máli sé neitt að ljúka. Hann vill svo sannarlega fara að komast heim, var það sem hann kvaddi blaðamann Lloyd's með að af- loknu viðtali. Bresk yfirvöld hafa verið hvött til að láta málið til sín taka. Slysaárið 1994 Estonia-slysið hefur valdið miklum áhyggjum og jafnframt straumhvörf- um í því reglugerðaflóði sem skip þurfa að starfa og vera hönnuð eftir. Árið 1994 er annað mesta slysaárið síðan 1980 en árið 1991 var verra. Yfir 1.100 manns fórust í einungis þremur slysum á árinu, Estonia, Cebu City og A1 Qamar Al-Saudi Al-Misri, en tvöfalt fleirum var bjargað úr sjóslysum á árinu. Á árinu fórust 1463 en árið 1993 fórust 613 svo að um rúmlega tvöföldun var að ræða milli ára. Þrátt fyrir þessar tölur varð fækk- un á skipum yfir 500 brt sem fórust, en þau urðu alls 103, samtals 1.237.000 tonn, en árið á undan voru skipin 121. Ljóst er að töluvert fleiri hafa farist, þar sem þessar tölur taka einungis til skipa stærri en 500 tonn en fjöldi fiskiskipa og smærri skipa fórst á árinu og með þeim nokkur hundruð sjómanna. Gerist áskrifendur! Áskrift- arsíminn er 562 9933 Sjómannablaöið Víkingur Lobnuveidar hafa gengib vel síbustu vikurnar. Hér er Helga II RE ab landa í Reykjavík. ORLOFSHUS Félagsmenn athugib! Til leigu: Hús vib Hólavatn. íbúbir í Reykjavík Nánari upplýsingar á skrifstofutíma í síma: 462 1870 Fax: 462 5251 SKIPSTJÓRA- OG STÝRIMANNAFÉLAG NORÐLENDINGA Skipagötu 14 • 602 Akuteyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.