Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Page 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1995, Page 31
V IKINGUR p\ón us tusído*' Umsjón: Olafur A. Guðmundsson Scanmar-rækjuristarneminn Audveldar veidarnar og Isetur vita et seiðaskiljan er óklár Norska fyrirtækið Scanmar, sem þekktast er fyrir fram- leiðslu sína á aflanemum, hef- ur um nokkurt skeið framleitt skynjara (nema), sem sendir þráðlaust upplýsingar um stöðu rækjuristar (seiðaskilju) gegnum hana. Upplýsingarn- ar koma inn á sama botn- stykki og upplýsingar frá öðr- um Scanmar-nemum og hægt er að kalla þær fram á flest- um gerðum Scanmar-aflestrar- tækja, sem þegar eru í sem sett er á trollið. Neminn veitir skipstjórnarmanninum mikilsverðar upplýsingar og 9etur komið í veg fyrir að togað sé langtímum saman rneð óklára ristina. Með hjálp nemans er unnt að sí° hallann á ristinni og hversu míkill straumur er í fjölda íslenskra skipa. I Nor- egi, þar sem seiðaskilja hefur verið lögbundin, hefur Scan- mar-ristarneminn verið mikið notaður með góðum árangri. Þá er þessi búnaður þegar kominn í um það bil 15 ís- lensk rækjuskip. Mjög mikilvægt er að halda hallanum á ristinni réttum og samkvæmt upplýsingum frá Scanmar og reynslu hér við land virðist 45 gráða halli gefa besta raun, en hallinn getur breyst eftir því sem afli eykst í trollinu. Rangur halli getur einnig gefið til kynna að trollið sé óklárt. Þá er einnig mikilvægt að fylgjast með straumum í gegnum rist- ina, þar sem fiskur getur lagst á hana og hindrað eðlilegan straum í gegn og hættir trollið þá að fiska. Skipstjórnarmaðurinn getur brugðist við með því að hægja ferðina eða stansa til þess að láta ristina reisa sig svo fiskurinn losni af henni upp í gegnum opið. Umboð fyrir Scanmar hér á landi hefur Ismar hf. og segjast forráðamenn fyrirtæk- isins búast við stóraukinni notkun ristarnemans nú þegar seiðaskilja hefur í fyrsta sinn verið lögleidd á stórum rækjuveiðisvæðum hér við land. Garíbar Sigur&sson: Sfýrisvéla- þjónusta Stýrisvélaþjónusta Garðars Sigurðssonar í Hafnarfirði annast viðgerðir á stýrisvélum af öllum gerðum og stærðum, einnig selur fyrirtækið nýjar sfýrisvélar og varahluti i eldri gerðir. Þá annast fyrirtækið viðgerð á tjökkum, dælukerfum bíla, skipskrönum, á línu-, neta- og togspilum, á ventlum og lok- um. Fyrirtækið annast smíði á ela- varnarhurðum, dælikerfum fyrir vökvakerfi og spilkerfum. Þá er ekki allt upptalið því Stýrisvélaþjónustan annast hvers konar háþrýstilagnir og selur TREFJA-skipshurðir, sjálf- stýringar frá Scan Steering og ComNav og stýrisvélar frá Scan Steering, Tenfjord, Emil Bolsvik og Frydenbö. Hafnarfjarbarapótek: Flutt í Midbse Hafnarfjarðarapótek hefur flutt í nýtt húsnæði í verslunar- miðstöðinni Miðbæ. Þar með hefst nýtt tímabil í sögu apó- teksins, sem verið hefur við Strandgötuna allt frá stofnun 1918. Fyrstu þrjú árin var það á jarðhæð Strandgötu 29, þar sem nú er Sjálfstæð- ishúsið, en flutti árið 1921 í nýbyggt hús í Strandgötu 34, sem stofnandi apóteksins, Sören Kampmann lyfsali, byggði fyrir apótekið. Eftir að Sverrir Magnússon lyfsali tók við apótekinu árið 1948 voru gerðar verulegar breytingar og byggt við húsið Strandgötu 34. A 75 ára kaupstaðarafmæli Hafnarfjarðar árið 1983 gáfu hjónin Sverrir Magnús- son og Ingibjörg Sigurjóns- dóttir Hafnarfjarðarbæ hús- eignina ásamf málverkasafni sínu og varð menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, Hafnarborg, þar með að veruleika. I gjafabréfi var kveðið á um að Hafnarfjarð- arapótek yrði áfram í húsinu framhald á næstu síðu pjónust*'siðor

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.