Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 21
\ Árni Friðriksson við bryggju. Léleg nýting á rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni Fleiri daga við bryggju en á sjó Það vekur óneitanlega athygli hve lítið úthald verður á nýja hafrannsóknarskip- inu, Árna Friðrikssyni, á þessu ári. Sam- kvæmt skipaáætlun Hafrannsóknarstofn- unarinnar verður Árni aðeins 164 daga við rannsóknir á sjó og því ljóst að skip- ið verður bundið við bryggju meira en helming ársins. Þetta hlýtur að teljast afar léleg nýting á rannsóknarskipi sem kostaði hátt í tvo milljarða króna og miklar vonir voru bundnar við. Þá bætir það ekki úr skák, að vegna ógæfta í janú- ar og febrúar sem og óvenjulegrar út- breiðslu loðnu þurfti að verja 15 sólar- hringum umfram áætlun í loðnumæling- ar. Þetta kann að kalla á breytingar á Vlldngs Lesandi Víkingsins hafði samband við ritstjórn blaðsins og benti á hugs- anlegan misskilning um 18 tíma vinnu- skyldu sjómanna á sólarhring, sem kemur fram í viðtali við Trausta Egils- son, skipstjóra, sem birtisl í 1. tölu- blaði 2001. Samkvæmt þessu er lág- markshvíldartími sjómanna 6 tímar á sólarhring. En hvað segja viðeigandi á- kvæði kjarasamninga og laga um þetta atriði? 1 kjarasamningum sjómanna gildir sú meginregla í dagróðrum báta að lág- markshvíld skal vera sex tímar á sólar- hring. Séu bátar á útilegu eiga skip- verjar minnst kosti átta tíma hvíld á sólarhring til svefns og matar. Undan- tekning frá þessari reglur gilda þegar bátar eru á útilegu og veiða loðnu, síld og humar, en þá er lágmarkshvíld sex tímar á sólarhring. Varðandi togara er vísað í 2. gr. laga um hvíldartíma há- seta á íslenskum botnvörpuskipum, en þar segir orðrétt: „Þá er skíp er að veiðum með botn- vörpu eða á siglingu milli innlendra hafna ogfiskimiðanna, skaljafnan skipta sólarhringnum ífjórar sex stunda vökur. Skal eigi nema helmingur háseta skyldur að vinna í einu, en hinn hclmmgurinn eiga hvíld, og skal hver háseti hafa að minnsta kosti 12 klukkustundir á sólar- hring hverjum til hvlldar og matar. Samningar milli sjómannafélaga og út- gerðannanna um lengri vinnutíma en Jyrir er mælt í lögum þessum skulu ógildir vera. ” Lesendur Víkings eru hvattir til þess að senda linu til blaðsins um allt milli himins og jarðar. Póstfang: Sjómannablaðið Víkingur Borgartúni 18 105 Reykjavík Tölvufang: sgg@mmedia.is skipaáætlun síðar á árinu að því er fram kom í svari sjávarúlvegsráðherra á Al- þingi við fyrirspurn um starfsemi Haf- rannsóknarstofnuninar. Samkvæmt heimildum blaðsins fékkst ekki fjárveit- ing lil að gera rannsóknarskipið út í fleiri daga en raun ber vitni. Samkvæmt skipaáætluninni verður lengsta samfellda úthald Árna Friðriks- sonar 28 dagar. Það er stofnmæling botn- fiska að haustlagi sem fer fram umhverfis landið í október. □ m /1- £umm ■ ■■ Barkasuda Guðmundar ehf. njrumir Vesturvör 27 • 200 Kópavogur Sími: 554 1661 • Fax: 554 4220 stálbarkar GSM: 896 4964 • 898 2773 Kt. 621297 2529 fyrir Éj| Hitaveitur • Pústkerfi • Vatnslagnir Olíulagnir • Frystikerfi • Loftlagnir Viðgerðir og smíði á þenslumúffum a % % Fróðleiksmolar Vissir þú - að Boðorðin tíu innihalda 114 orð. - að sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna inniheldur 310 orð. - að reglur Evrópusambandsins um útfluttning á andareggjum innihalda 11335 orð. Sjómannablaðið Víkingur - 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.