Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 9
Sameiginlegur baráttufundur sjómanna í Sjómannaskólanum Skbraði á samninganefndir ao nvika í engujrd réttlátum krojum Guðjón Ármann Einarsson framkvœmda- stjóri Öldunnar setur Jundinn. Sjómannafélag Reykjavíkur, Mat- sveinafélags íslands, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan og Vélstjórafé- lags íslands boðuðu lil barátlufundar sjómanna sem haldinn var í húsi Sjó- mannaskóla íslands laugardaginn 28. apríl 2001. Fjölmenni sótti fundinn og greinilega mikill hugur í mönnum að láta hvergi deigan síga í baráttunni fyrir bættum kjörum sjómanna. Fáum hefði dottið í hug að nokkrum dögum seinna væri komin upp sú staða að eitt þeirra félaga sem til fundarins boðaði, Vél- stjórafélag Islands, hefði klofið breið- fylkingu sjómanna og gengið til samn- inga við LÍÚ. Eflirfarandi yfirlýsingar og ályktanir voru samþykktar á fundin- um. Sjómenn innan Sjómannafélags Reykjavíkur, Matsveinafélags íslands, Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öld- unnar og Vélstjórafélags íslands lýsa yfir fullum stuðningi við samninga- nefndir sjómanna í yfirstandandi kjara- deilu þeirra við útvegsmenn og skora á samninganefndirnar að hvika í engu frá réttlátum kröfum sínum gagnvart út- vegsmönnum og álykta að kröfur sjó- manna um eðlilega verðmyndun á sjáv- arfangi sé ekki einungis rétllælismál fyrir sjómenn, sem grundvöllur hluta- skiptakerfisins, heldur einnig þjóðþrifa- mál sem leiði til eðlilegrar samkeppni milli einstakra útgerða annars vegar og fiskvinnslunnar hins vegar. Fundurinn ályktar einnig að áratuga- löng en árangurslaus barátta sjómanna fyrir eðlilegri verðmyndun á sjávarfangi, þar sem veiðar og vinnsla eru á sömu hendi, hafi leitt til þeirrar niðurstöðu að önnur kjör sjómanna, svo sem kaup- trygging, stighækkandi orlofsgreiðslur miðað við starfsaldur, greiðslur í styrktar- og sjúkrasjóði viðkomandi félaga og auknir uppsagnarfrestir, hafi ekki verið í samræmi við kjaraþróun á hinurn al- menna vinnumarkaði. Fundurinn gagnrýnir harðlega þau vinnubrögð viðsemjenda sjómanna, samninganefndar Landssambands ís- lenskra útvegsmanna, að koma í engu til móts við réttmætar kröfur sjómanna og halda fast í verðmyndunarkerfi á sjáv- arfangi sem veitir einstökum útvegs- mönnum færi á að niðurgreiða afurðir sínar lil fiskvinnslunnar á kostnað sjó- manna; að halda fast í samkeppnis- hamlandi verðmyndurkerfi á sjávar- fangi sem á engan hátt gefur til kynna raunveruleg aflaverðmæti úr sjó. Þá gagnrýnir fundurinn þau vinnu- brögð samninganefndar útvegsmanna að halda deilunni fastri með því að setja á oddinn kröfur um skertan hlut sjómanna við fækkun í áhöfn fiski- skipa. Núverandi hlutaskiptakerfi byggist að þessu leyti á öryggissjónar- miðum og hagnaður útgerðarmanna við fækkun í áhöfn stefnir þeim sjónar- miðum í voða. Að lokum skorar fundurinn á sljórn- völd að grípa ekki inn í yfirstandandi kjaradeilu og leyfa samningsaðilum að útkljá mál sín í friði. Sjómenn fylltu salinn og voru i baráttuskapi. Konur voru miklum minnihluta áfundinum. Sjómannablaðið Víkingur - 9 Verkfall sjómanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.