Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 30
Helgi Jónsson rœðir við Hrafn Ragnarsson, skipstjóra frá Ólafsfirði
Kominn hringinn eftir
nœr
hálfa öl
Aftur
illukarl
son og Gunnar t>. Sigvaldason, sem á-
samt fleirum reka Þormóð ramma-Sæ-
berg hf., eitt stærsta útgerðarfyrirtæki
landsins.”
Við rifjum upp Ólafsfjörð fyrri tíðar,
sem í flestra augum er horfin í
blámóðu minninganna, reyn-
um að sjá fyrir okkur lítinn
sjö ára gutta sem er nýkominn
í þetta pláss sem lifir fyrir fisk
og aftur fisk. „Ég man,” seg-
ir Hrafn og hrekkur upp úr
minningu, brosir út í ann-
að, „ég man að ég var að
stökkva á milli báta, fór
aftur fyrir mig i sjóinn, en
Kiddi Árna, skipherra á
Hrafn Ragnarsson er með
reyndari sjómönnum eftir 47
ára feril. Fjórtán ára gamall
fór hann fyrst til sjós, þá á
trillu sem gerð xar út frá Ólafs-
firði. Nú er Hrafn kominn í
hring. Hann er aftur orðinn
trillukarl á sjötugsaldri og þxí
kominn á upphafsreit. En það
tók hann tœplega hálfa öld að
fara hringinn.
Hrafn er rólegur maður og lœt-
ur lítið yfir sér. Hógxær með af-
brigðum og lítið fyrir að stœra
sig. Hann xar heldur ekki yfir
sig spenntur fyrir xiðtali. „Ég
hef ekkert að segja,” xar xið-
kxœðið í fyrstu. Tók bara í nef-
ið og xonaðist sennilega til að
blaðamaður gæfist upp. En þá
xar bara að henda sér út djúpu
laugina og byrja á einhxerju
sem fær mann til að rifja upp
ógleymanlegu árin.
„Ég var sjö ára þegar foreldrar mínir
fluttu til Ólafsfjarðar. Foreldrar mínir
voru þau Ragnar Þorsteinsson, kennari
og biblíusafnari, og Sigurlaug Stefáns-
dóttir. Áður áttum við heima á Skaga-
strönd. Pabbi var kennari á Ólafsfirði og
þar bjuggu foreldrar mínir í tíu ár. Það
var reyndar algjör tilviljun að þau fluttu
til Ólafsfjarðar. Við vorum alls níu systk-
inin en þau voru ekki öll fædd þegar við
fluttum.”
Hrafn segir að allar helstu minningar
æskuáranna tengist höfninni og gömlu
Hrajn Magnússon hefur sútt sjóinn í tæpa hálfa öld.
beitningaskúrunum. „Maður var allar
stundir niður við höfn. Það var lífið okk-
ar í þá daga. Pabbi var að vísu ekki sjó-
maður, heldur kennari og mikill grúsk-
ari, en hann var reyndar í síldarvinnu á
sumrin. Meðal æskufélaga minna voru
jafnaldrar mínir þeir Svavar B. Magnús-
Geirfugli, dró mig upp á hárinu, en ég
var svo hræddur að ég fann ekkert fyrir
því!” Hrafn skellihlær við tilhugsunina.
En ekki eru allar minningar skemmti-
legar. Hrafn missti bróður á þessum
árunt. Bróðir hans drukknaði í höfninni í
Ólafsfirði.
30 - Sjómannablaðið Víkingur