Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 76
VÉLASALAN og VÉLOI KA
Tvö rótgróin þjónustufyrirtæki sjávar-
útvegs Vélasalan ehf og Vélorka hf, hafa,
frá og með byrjun apríl, verið sameinuð
undir nafni Vélasölunnar.
Um áratuga skeið hafa fyrirtækin sér-
hæft sig í sölu búnaðar og þjónustu við
fiskiskipaflotann og eftir sameininguna
er boðið upp á allan búnað sem þarf í
heilt skip, að undanskildum rafeinda-
tækjum í brú.
Á síðasta áratug hefur verið bætt við
tækjum og búnaði fyrir fiskvinnslur,
iðnfyrirtæki, matvælaiðnað, byggingar-
verktaka, sveitafélög og bílaverkstæði,
ennfremur hafin sala á utanborðsmótor-
um, slöngubátum og öðrum frístunda-
búnaði.
Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru að Ána-
naustum 1, en þar eru sýningaraðstaða,
varahlutalager og skrifstofur á 1000 fer-
metrum. Verkstæðið er í sérhönnuðu
500 fermetra verkstæðishúsi að Bygg-
görðum 12.
Slarfsmenn á báðum stöðum eru sam-
tals 15, með áratuga reynslu og þekk-
ingu, flestir vélvirkjar eða vélstjórar að
mennt. Varahlutaafgreiðsla og viðgerð-
ar-þjónusta er í boði allan sólahring-
inn.
UfbLium
lyfjakistur
fyrir skip og báfa
Eigum ávallt tilbúna sjúkrakassa
fyrir vinnustaði, bifreiðar og heimili.
Lyf & heilsa
• Kringlan 1. hæð, sími: 568 9970
• Hafnarstræti Akureyri, sími: 460 3452
Lyf&heilsa
mtmmm apötek mm
BETR! LÍÐAN
• s
siomonnum ooj
o U\/j(oum joeiwa bestu
m á siómanna$acjinn
SJOMANNABLAÐIÐ
KEMHYDRO - salan
Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík
Sími: 551 2521 • Fax: 551 2075
fyrir gufukatla
76 - Sjómannablaðið Víkingur