Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2001, Blaðsíða 59
Peder. Dýrlinganöfn á skipum eru ekki sögð koma fyrir fyrr en löngu eftir siðaskipti. 2) Dýranöfn: Þar eru Bullen, Svalen, Laksen. Þar eru nöfnin talin lúta að eiginleikum og útliti skips. 3) Plöntunöfn: Lillien, Rosen. (Ekkert plöntunafn er á íslensku skipi.) 4) Goðfræðileg, söguleg og bókmennta- leg nöfn: Par eru t.d. Hercules, Fort- una. Sum þessara nafna gætu tengst skjaldarmerkjum eða stafnmyndum. 5) Nöfn úr þjóðsögum og þjóðtrú: Havfruen og Enhjorningen. Ekkert er samsvarandi í íslensku skipanöfn- unum. 6) Mannanöfn voru fá i danska skipa- nafnatalinu: Danske Christopher. 7) Persónutáknanir: Barnet, Borgemesteren. 8) Örnefni voru sjaldgæf sem dönsk skipaheiti: Hoyenhald, Köbenhavns Slot. 9) Ýmis heili: Solenn, Krabatt. 10) Auknefni, háðnöfn: Koen, Paven. Einnig voru skip kennd við staði eins og Jomfruen af Nakskov og Den engelske Fortuna. Auk þess höfðu furðumörg dönsku skipanna óbein nöfn: 1) skipstegund + örnefni: Hamburger Galleon, 2) skipsteg- und + eiginleika og notkun: Den lille rode Jagt, og 3) skipstegund + eigandi: Karl Skottes Boiert. (Henning Henningsen. Skipsnavn. Danmark. KLNM XV (1970), 562-565.) Nýleg athugun á nöfnum á dönskum ferjum leiðir í ljós, að þar eru mörg nöfnin tekin úr dönsku konungsættinni eða eftir fjármálamönnum, útgerðar- mönnum og stofnenda skipa- og ferjufé- laga. Einnig eru nöfn sögulegra persóna, Marsk Stig og Absalon, og nöfn úr bók- menntum, Hamlet og Niels Klim. Pá eru almenn mannanöfn, og goðfræðileg nöfn, Mercurius, Mjolner og Ægir, einnig Hol- ger Danske. Ferjurnar eru líka kenndar við örnefni, Jylland og Samso. Pá koma dýranöfn, helst fuglanöfn við sögu minni ferjuskipa. Ýmis önnur nöfn koma til, t.d. persónutáknanir eins og t.d. Assistenten og Turisten, ýmis abstrakt- nöfn eins og Proven (sbr. Experiment í enska flotanum á 17. öld) og Pinen og Plagen, einnig atviksorðsmyndanir eins og Frem o.s.frv. (Lilliane Höjgaard Holm. 1994. Om Danmark, Lillebelt, Valdemar, Marie - og alle de andre! Et sludie i danske færgers og ruteskibes navne. Övriga namn. NORNA-rapporter 56. Uppsala, 295 o.áfr.) Pað er margt sem eftir er að athuga um skipanöfnin. Mörg nöfn virðast hafa haldist í landinu í langan tíma, þó að ekki sé vitað um samfellu í því efni, t.d. hvort Elliði og Maríusúð hafa verið til allar götur frá fyrstu tíð. En ef borin eru saman skipanöfnin á skútuöldinni og þessari öld er mjög áberandi hvað nöfnin eru íslenskari nú en þá. Af um 466 skipanöfnum í Skútuöldinni, riti Gils Guðmundssonar, eru um 168 erlend eða meira en þriðjungur allra nafnanna. Það segir nokkuð um vöxt og viðgang ís- lenskra nafna á þessu sviði. (Meginefni þessarar greinar er byggt á fyrirlestri sem höfundur hélt í Sjóminja- safni íslands í Hafnarfirði.) t+l SLYSfiVflRNflFÉLflGIÐ LflNDSBJÖRG Sjómenn! Við óskum ykkur til hamingju með sjómannadaginn. Munið eftir því að tilkynna breytingar á símanúmerum til Tilkynningaskyldunnar. mm okkaz oy öðxmn sjómönnum be&tu kvedjm oy óskum jjeim tií kamingju með sjómannokaainn STÝt /sL A Félag íslenskra skipstjórnarmanna Þar sem fagmennska og færni er í fyrirrúmi. Sjómannablaðið Víkingur - 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.