Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 20
Náttúrufræðingurinn
Flokkunareining Plöntuhluti Selárdals-Botns setlagasyrpan (15 milljón ára) Selárdalur Botn Dufansdals- Ketilseyrar setlagasyrpan (13,5 milljón ára) Tafla Dreifing náskyldra núlifandi og stein- gerðra tegunda Sambærilegir núlifandi plöntuhópar og tegundir
Berfrævingar
Evrópuvatnafura (Gtyptostrobus europaeus) Greinar, könglar + A, Et, Nt, Glyptostrobus pensilis
Fornrauðviður (Sequoia abietina) Greinar, húðlag + At,Et,N Sequoia sempervirens
Grátviðarætt (Cupressaceae) Greinar + A, E, N Cupressaceae
Greni (Picea sp.) Nálar + A, E, N Picea sp.
Dulfrævingar
Arnarbeyki (Fagus friedrichii) Laufblöð, aldin, fræ + + + A, N F. grandifolia, F. crenata
Arnarlind (Tilia selardalense) Laufblöð + +? A, E, N T. americana, T. platyphyllos
Askur (Fraxinus sp.) Aldin + A, E, N Fraxinus sp.
Álmur (Ulmus sp.) Laufblöð + A, E, N Ulmus sp.
Birki (Betula sect. Costatae) Rekilblöð + A, Et,N Betula sect. Costatae, B. delavayi
Hjartartré (Cercidiphyllum sp.) Laufblöð + A, Et.Nt, C. japonicum, C. magnificum
Hvítplatanviður (Platanus leucophylla) Laufblöð + +? E, N P. occidentalis, P. x aceroides
Kastanía (Aesculus sp.) Smáblöð + At,?, Et, N A. pavia, A. flava
Lyngrós (Rhododendron sp.) Laufblöð + A, E, N R. maximum, R. ponticum
Magnólía (Magnolia sp.) Laufblöð + + A, Et, N Magnolia sp.
Toppur (Lonicera sp.) Laufblöð + + A, E, N Lonicera xylosteum
2. tafla. Plöntuhópar sem horin hafa verið kennsl á úr elstu setlögum landsins. Taflan sýnir þá staði þar sem plöntusteingervingar hafa
fundist og útbreiðslu náskyldra steingerðra og núlifandi tegunda. Náskyldar eða sambærilegar núlifandi tegundir eða hópar eru einnig
tilgreindir. f Flokkunareining ekki til staðar í núlifandi flóru, en var til staðar á nýlífsöld. A=Asía, E=Evrópa, N=Norður-Ameríka. -
Occurrence ofplantfossils at different lcelandic localities and their relations to modern andfossil taxa. t Taxon absent in modernflora,
present during the Cenozoic. A=Asia, E=Europe, N=North America.
2. mynd. Steingerðar leifar barrtrjáa frá Selárdal í Arnarfirði (c) og Botni í Siígandafirði (a-b, d-o). a. Grátviðarætt, kvíslótt grein með
smávaxnar nálar, IMNH 5002-01. b. Nærmynd afa sem sýnir röðun og einkenni barrnála. c. Greni, aflöng barrnál, IMNH 297-02. d.
Evrópuvatnafura, stutt grein meðþéttskipaðar smávaxnar barrnálar, IMNH 4982-01. e. Evrópuvatnafura, kvenkyns köngidl með mörg
köngulblöð, IMNH 5002-02. f. Evrópuvatnafura, löng grein með mjóar og aflangar nálar, breitt bil er á milli nála, IMNH 4975. g. Evr-
ópuvatnafura, kvíslótt grein með stuttar og breiðar nálar sem liggja þétt saman, IMNH 4999. h. Evrópuvatnafura, nærmynd afköngul-
blaði á kvenkyns köngli, IMNH 4988. i. Fornrauðviður, nærmynd afnálarlaga blaði meðfrekar hvassan blaðodd, IMNH 4987. j. Forn-
rauðviður, grein með mikinn fjölda nála, IMNH 4979-01. k. Fornrauðviður, nærmynd af m sem sýnir röðun og festingu nála við
greinarstöngul, IMNH 4998. I. Fornrauðviður, nærmynd af n sem sýnir röðun og festingu nála við greinarstöngul, IMNH 4976-01.
m. Fornrauðviður, grein með mikinn fjölda nála, IMNH 4998. n. Fornrauðviður, grein með mikinn fjölda nála, IMNH 4976-01. o.
Fornrauðviður, nærmynd afmiðhluta nálar, IMNH 4979-01/4995. Mælikvarðinn er 2 cm á mynd j og m-n, 1 cm á mynd a-f 5 mm á
mynd g-i og k-l, og 2,5 mm á mynd o. IMNH: Safn Náttúrufræðistofnunar íslands. - Gymnosperm fossils from Selárdalur in Arnar-
fjörður (c) and Botn in Súgandafjörður (a-b, d-o). a. Cupressaceae gen. et spec. indet., leafy axis showing branching pattern, IMNH
5002-01. b. Close-up ofa showing arrangement of scale-like leaves. c. Picea sp. needle, IMNH 297-02. d. Glyptostrobus europaeus,
short shoot axis with densely spaced, small leaves, IMNH 4982-01. e. Glyptostrobus europaeus,/cma/e cone with several cone scales,
IMNH 5002-02. Glyptostrobus europaeus, long vegetative shoot with widely spaced, long and narrow leaves, IMNH 4975. g.
Glyptostrobus europaeus, branched twiglet with scale-like small leaves, IMNH 4999. h. Glyptostrobus europaeus, close-up of
cone-scale with umbo, IMNH 4988. i. Sequoia abietina, close-up of blade showing acute apex and parallel sides, IMNH 4987. j.
Sequoia abietina, branchlet with numerous leaves, IMNH 4979-01. k. Sequoia abietina, close-up of m showing leaf attachment to
axis as well as proximal parts ofblades and adnate bases, IMNH 4998. I. Sequoia abietina, close-up of n showing leaf attachment to
axis, proximal parts ofblades and adnate bases, IMNH 4976-01. m. Sequoia abietina, branchlet with numerous leaves, IMNH 4998.
n. Sequoia abietina, branchlet with numerous leaves, IMNH 4976-01. o. Sequoia abietina, close-up of blade showing distinct
midvein and lateral facies ofblade, IMNH 4979-01/4995. Scale bar is 2 cm in panel j and m-n, 1 cm in panel a-f 5 mm in panel g-i
and k-I, and 2.5 mm in panel o. IMNH: The Icelandic Museum ofNatural History.
88