Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 20
Náttúrufræðingurinn Flokkunareining Plöntuhluti Selárdals-Botns setlagasyrpan (15 milljón ára) Selárdalur Botn Dufansdals- Ketilseyrar setlagasyrpan (13,5 milljón ára) Tafla Dreifing náskyldra núlifandi og stein- gerðra tegunda Sambærilegir núlifandi plöntuhópar og tegundir Berfrævingar Evrópuvatnafura (Gtyptostrobus europaeus) Greinar, könglar + A, Et, Nt, Glyptostrobus pensilis Fornrauðviður (Sequoia abietina) Greinar, húðlag + At,Et,N Sequoia sempervirens Grátviðarætt (Cupressaceae) Greinar + A, E, N Cupressaceae Greni (Picea sp.) Nálar + A, E, N Picea sp. Dulfrævingar Arnarbeyki (Fagus friedrichii) Laufblöð, aldin, fræ + + + A, N F. grandifolia, F. crenata Arnarlind (Tilia selardalense) Laufblöð + +? A, E, N T. americana, T. platyphyllos Askur (Fraxinus sp.) Aldin + A, E, N Fraxinus sp. Álmur (Ulmus sp.) Laufblöð + A, E, N Ulmus sp. Birki (Betula sect. Costatae) Rekilblöð + A, Et,N Betula sect. Costatae, B. delavayi Hjartartré (Cercidiphyllum sp.) Laufblöð + A, Et.Nt, C. japonicum, C. magnificum Hvítplatanviður (Platanus leucophylla) Laufblöð + +? E, N P. occidentalis, P. x aceroides Kastanía (Aesculus sp.) Smáblöð + At,?, Et, N A. pavia, A. flava Lyngrós (Rhododendron sp.) Laufblöð + A, E, N R. maximum, R. ponticum Magnólía (Magnolia sp.) Laufblöð + + A, Et, N Magnolia sp. Toppur (Lonicera sp.) Laufblöð + + A, E, N Lonicera xylosteum 2. tafla. Plöntuhópar sem horin hafa verið kennsl á úr elstu setlögum landsins. Taflan sýnir þá staði þar sem plöntusteingervingar hafa fundist og útbreiðslu náskyldra steingerðra og núlifandi tegunda. Náskyldar eða sambærilegar núlifandi tegundir eða hópar eru einnig tilgreindir. f Flokkunareining ekki til staðar í núlifandi flóru, en var til staðar á nýlífsöld. A=Asía, E=Evrópa, N=Norður-Ameríka. - Occurrence ofplantfossils at different lcelandic localities and their relations to modern andfossil taxa. t Taxon absent in modernflora, present during the Cenozoic. A=Asia, E=Europe, N=North America. 2. mynd. Steingerðar leifar barrtrjáa frá Selárdal í Arnarfirði (c) og Botni í Siígandafirði (a-b, d-o). a. Grátviðarætt, kvíslótt grein með smávaxnar nálar, IMNH 5002-01. b. Nærmynd afa sem sýnir röðun og einkenni barrnála. c. Greni, aflöng barrnál, IMNH 297-02. d. Evrópuvatnafura, stutt grein meðþéttskipaðar smávaxnar barrnálar, IMNH 4982-01. e. Evrópuvatnafura, kvenkyns köngidl með mörg köngulblöð, IMNH 5002-02. f. Evrópuvatnafura, löng grein með mjóar og aflangar nálar, breitt bil er á milli nála, IMNH 4975. g. Evr- ópuvatnafura, kvíslótt grein með stuttar og breiðar nálar sem liggja þétt saman, IMNH 4999. h. Evrópuvatnafura, nærmynd afköngul- blaði á kvenkyns köngli, IMNH 4988. i. Fornrauðviður, nærmynd afnálarlaga blaði meðfrekar hvassan blaðodd, IMNH 4987. j. Forn- rauðviður, grein með mikinn fjölda nála, IMNH 4979-01. k. Fornrauðviður, nærmynd af m sem sýnir röðun og festingu nála við greinarstöngul, IMNH 4998. I. Fornrauðviður, nærmynd af n sem sýnir röðun og festingu nála við greinarstöngul, IMNH 4976-01. m. Fornrauðviður, grein með mikinn fjölda nála, IMNH 4998. n. Fornrauðviður, grein með mikinn fjölda nála, IMNH 4976-01. o. Fornrauðviður, nærmynd afmiðhluta nálar, IMNH 4979-01/4995. Mælikvarðinn er 2 cm á mynd j og m-n, 1 cm á mynd a-f 5 mm á mynd g-i og k-l, og 2,5 mm á mynd o. IMNH: Safn Náttúrufræðistofnunar íslands. - Gymnosperm fossils from Selárdalur in Arnar- fjörður (c) and Botn in Súgandafjörður (a-b, d-o). a. Cupressaceae gen. et spec. indet., leafy axis showing branching pattern, IMNH 5002-01. b. Close-up ofa showing arrangement of scale-like leaves. c. Picea sp. needle, IMNH 297-02. d. Glyptostrobus europaeus, short shoot axis with densely spaced, small leaves, IMNH 4982-01. e. Glyptostrobus europaeus,/cma/e cone with several cone scales, IMNH 5002-02. Glyptostrobus europaeus, long vegetative shoot with widely spaced, long and narrow leaves, IMNH 4975. g. Glyptostrobus europaeus, branched twiglet with scale-like small leaves, IMNH 4999. h. Glyptostrobus europaeus, close-up of cone-scale with umbo, IMNH 4988. i. Sequoia abietina, close-up of blade showing acute apex and parallel sides, IMNH 4987. j. Sequoia abietina, branchlet with numerous leaves, IMNH 4979-01. k. Sequoia abietina, close-up of m showing leaf attachment to axis as well as proximal parts ofblades and adnate bases, IMNH 4998. I. Sequoia abietina, close-up of n showing leaf attachment to axis, proximal parts ofblades and adnate bases, IMNH 4976-01. m. Sequoia abietina, branchlet with numerous leaves, IMNH 4998. n. Sequoia abietina, branchlet with numerous leaves, IMNH 4976-01. o. Sequoia abietina, close-up of blade showing distinct midvein and lateral facies ofblade, IMNH 4979-01/4995. Scale bar is 2 cm in panel j and m-n, 1 cm in panel a-f 5 mm in panel g-i and k-I, and 2.5 mm in panel o. IMNH: The Icelandic Museum ofNatural History. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.