Náttúrufræðingurinn - 2007, Qupperneq 28
Náttúrufræðingurinn
7. mynd. Steingerðar leifar lauftrjáafrá Selárdal í Arnarfirði. a. Magnólía, laufblað með boglægt hliðarstrengjakerfi og millistrengi út
frá hliðarstrengjum, IMNH 89. b. Toppur, laufblað par sem hliðarstrengir eru með óreglulegu millibili og greinast frá miðstrengnum
undir misstóru horni, hliðarstrengir mynda lykkjur við blaðröndina, IMNH 294. c. Hvítplatanviður, sepótt laufblað þar sem hliðlægir
aðalstrengir greinast frá miðstrengnum ofan blaðbotnsins, IMNH 302. d. Hvítplatanviður, nærmynd af c sem sýnir upptök hliðlægra
aðalstrengja, IMNH 302. Mælikvarðinn er 5 cm á tnynd a-c og 5 mm á mynd d. - Angiospertn fossils from Selárdalur in Arnarfjörð-
ur. a. Magnolia sp., leafwith brochidodromous venation, intersecondary veins, IMNH 89. b. Lonicera sp., leafwith irregularly spaced
secondary veins, diverging at different angles from primary vein and forming loops, IMNH 294. c. Platanus leucophylla, leaf with
suprabasal origin of lateral primary veins, IMNH 302. d. Platanus leucophylla, close-up of c showing suprabasal origin of lateral
primary veins and the opadial vein, IMNH 302. Scale bar is 5 cm in panel a-c, and 5 mtn in panel d.
96